Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
banner
   fim 21. júlí 2022 22:06
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dean Martin: Fengum nógu mörg færi til að vinna tvo leiki
Lengjudeildin
Dean Martin.
Dean Martin.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Hvað heldur þú?" spurði Dean Martin, þjálfari Selfyssinga, aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir tapið gegn HK í kvöld.


Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  2 HK

"Ég er alls ekki fúll með spilamennskuna en ég er svekktur með að klúðra tveimur vítum í þessum leik. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður. Hvað spilamennskuna varðar fannst mér við frábærir í kvöld."

"Ég væri heimskur ef ég segði að ég væri ekki fúll með úrslitin, en ég get tekið þessu. Það eru líka leikir þar sem við erum búnir að spila illa og vinna. Þú færð þetta í andlitið stundum en mér fannst þetta geggjaður leikur. Mér fannst við nógu marga sénsa í þessum leik til að vinna tvo leiki. En svona er þetta stundum."


Þar sem liðið klikkaði á tveimur vítaspyrnum í dag var Dean spurður hvort það yrði tekin vítaæfing á æfingu á morgun. "Nei, ég læt þá lyfta."

Allt viðtalið við Dean má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner