Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   sun 21. september 2025 18:33
Haraldur Örn Haraldsson
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum í fínum séns á að fara upp beint um daginn og góðum séns á að komast á Laugardalsvöll í þessu einvígi, en það tókst ekki," sagði Sigurvin Ólafsson þjálfari Þróttar eftir tap fyrir HK í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 HK

„Við erum auðvitað að fá á okkur svolítið mikið af mörkum. Ef ég skoða leikina sjálfa, þá fannst mér við spila mjög vel í þessum leik þar sem við töpum 4-3 en gerum bara mistök sem að kosta, en spilamennskan var frábær. Í dag var þetta kannski meira stress, við fáum á okkur gefins mark eftir tvær mínútur, sem drepur aðeins stemninguna og taktinn. Þurfum að fara upp stóra og bratta brekku strax í byrjun. Mér fannst við aðeins of lengi að bregðast við því en svo í seinni hálfleik fannst mér við komast í gang og erum sanngjarnt komnir inn í þennan leik þegar líður á," sagði Sigurvin.

HK fékk víti í upphafi leiks sem Þróttarar voru alls ekki ánægðir með.

„Þetta var bara rangur dómur og það er óheppilegt fyrir okkur. Mjög leiðinlegt í svona úrslitaleik að það sé tekin ákvörðun um að dæma víti á eitthvað sem er ekkert víti. Mér finnst það svona almennt í svona stórum leikjum að þú verður að vera alveg handviss þegar þú ætlar að dæma víti. Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það," sagði Sigurvin.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner