Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   mið 22. mars 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Eygló Erna í KR (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: KR - Facebook

Eygló Erna Kristjánsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við KR en hún kemur til liðsins frá Hamri.


Eygló er fædd árið 2000 en hún spilar sem varnarmaður. Hún lék þrjá leiki með Hamri í 2. deild síðasta sumar en mun spila með KR í Lengjudeildinni næsta sumar.

Hún er þegar byrjuð að spila með KR en hún hefur komið við sögu í fjórum leikjum í Lengjubikarnum.

„Við óskum Eygló til hamingju með samninginn og bjóðum hana velkomna í KR." Segir í tilkynningu frá félaginu.


Athugasemdir
banner
banner
banner