Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   lau 22. mars 2025 17:00
Anton Freyr Jónsson
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„„Mér fannst fyrri hálfleikur mjög góður. Við byrjuðum mjög vel komumst 2-0 yfir svo eðlilega föllum aðeins og gefum þeim svolítið mikið pláss og það er súrt að fá svona tvö aula mörk á sig en ég er stoltur af strákunum, góður árangur."  sagði Árni Freyr Guðnason þjálfari Fylkis eftir 2-3 tapið gegn Val í úrslitum A deildar Lengjubikar karla. 


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Valur

„Það getur alveg verið einhver þreyta í mönnum. Við ákváðum að skipta ekki mörgum inná á meðan Valur skiptir sex mönnum held ég og auðvitað verður aðeins meiri orka hjá þeim í lokin og þegar þú fellur til baka og ert mikið í vörn þá verður þetta alltaf erfiðara og erfiðara og því fór sem fór."

Fylkir leikur í Lengjudeildinni á komandi tímabili og fyrsti leikur er í byrjun Mai. Hvernig ætlar Árni að undirbúa sitt lið sem berst fyrir átök sumarsins? 

„Ég held nú að það séu meira en fjórar vikur en við erujm að fara til Tenerife á morgun í æfiingaferð og svo eigum við bikarleik um leið og við komum heim og þá er sirka mánuður í mót, svo þurfum við bara að vera ferskir, spila einhverja æfingaleiki og vera klárir þegar fyrstu leikur er."

Athugasemdir