Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   mið 22. maí 2019 21:46
Orri Rafn Sigurðarson
Jasmín Erla: Erum að stíga upp
Kvenaboltinn
Jasmín Erla í leik með Stjörnunni
Jasmín Erla í leik með Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Fylkir áttust við á Samsung velli í Garðabæ í kvöld. Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi og skoraði Jasmín Erla eitt marka Stjörnunar.

„Við þorðum að spila boltanum miklu meira á milli okkar og vorum rólegri að spila í seinni hálfleik."Sagði Jasmín kát eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Fylkir

Renae Nicole Cuellar hefur aðeins verið gangrýnd í sumar en hún svaraði heldur betur kallinu í dag með frábærum síðari hálfleik. Leikmenn Stjörnunar fögnuðu gífurlega með henni þegar hún skoraði markið sitt í kvöld.

„Við erum búnar að bíða eftir þessu og hún líka svo það er fínt að hún sé búin að brjóta þennan múr."

Hvernig líður Jasmín annars í Garðabænum og undir handleiðslu Kristjáns?

„Mér líður mjög vel hann er góður þjálfari og er að stýra liðinu vel. Við höfum verið sagðar vonbrigðar liðið en við erum að stíga vel upp á móti því."

„Mér fannst það geggjað." Sagði Jasmín að lokum um markið sitt en hún smellhitti boltann upp í vinkillinn.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir