Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   mið 22. maí 2019 21:46
Orri Rafn Sigurðarson
Jasmín Erla: Erum að stíga upp
Kvenaboltinn
Jasmín Erla í leik með Stjörnunni
Jasmín Erla í leik með Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Fylkir áttust við á Samsung velli í Garðabæ í kvöld. Stjarnan fór með 3-1 sigur af hólmi og skoraði Jasmín Erla eitt marka Stjörnunar.

„Við þorðum að spila boltanum miklu meira á milli okkar og vorum rólegri að spila í seinni hálfleik."Sagði Jasmín kát eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Fylkir

Renae Nicole Cuellar hefur aðeins verið gangrýnd í sumar en hún svaraði heldur betur kallinu í dag með frábærum síðari hálfleik. Leikmenn Stjörnunar fögnuðu gífurlega með henni þegar hún skoraði markið sitt í kvöld.

„Við erum búnar að bíða eftir þessu og hún líka svo það er fínt að hún sé búin að brjóta þennan múr."

Hvernig líður Jasmín annars í Garðabænum og undir handleiðslu Kristjáns?

„Mér líður mjög vel hann er góður þjálfari og er að stýra liðinu vel. Við höfum verið sagðar vonbrigðar liðið en við erum að stíga vel upp á móti því."

„Mér fannst það geggjað." Sagði Jasmín að lokum um markið sitt en hún smellhitti boltann upp í vinkillinn.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner