Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   sun 20. júlí 2025 18:14
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin úr síðustu leikjum Bestu deildarinnar
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Hér má sjá mörkin úr þremur síðustu leikjum Bestu deildarinnar.

KA vann viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar á Akureyri í gær en sá leikir tilheyrir 16. umferð deildarinnar.

Fyrr um daginn vann Breiðablik nauman sigur á Vestra í leik í 15. umferð og á fimmtudaginn geru Afturelding og Fram jafntefli í leik sem tilheyrir sömu umferð.

KA 2 - 0 ÍA
1-0 Jóan Símun Edmundsson ('16)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('84)



Breiðablik 1 - 0 Vestri
1-0 Viktor Karl Einarsson ('10 )
Lestu um leikinn



Afturelding 1 - 1 Fram
1-0 Aron Jóhannsson ('56)
1-1 Róbert Hauksson ('73)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner