Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
banner
   mið 23. júní 2021 23:16
Sverrir Örn Einarsson
Helgi Þór: Lappirnar voru farnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er klárlega liðssigur. Vorum búnir að vinna fyrir hvorn annan allann leikinn og djöfull var þetta sætt,“ oru fyrstu orð Helga Þórs Jónssonar annars af markaskorurum Keflavíkur sem sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum með 2-0 sigri í framlengdum leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  0 Breiðablik

Leikurinn var fjörugur og nokkuð opin lengst af og fengu bæði lið færi til að skora í venjulegum leiktíma. Áhorfendur þurftu þó að bíða í 113 mínútur eftir fyrsta markinu sem Helgi skoraði eftir góðan undirbúning Kian Williams. Var ekkert erfitt að klára hlaupið inn í teig og klára færið?

„Lappirnar voru farnar, þetta var bara hausinn að keyra áfram.“

Keflavík sem er á tveggja leikja sigurgöngu í deildinni vinnur sinn þriðja leik í röð alls með sigrinum. Er þetta ekki að hafa jákvæð áhrif á sjálfstraustið?

„Já klárlega, við sjáum að við eigum fullt erindi hérna og klárir í þetta. Og búnir að laga varnarleikinn og þá fer þetta allt að smella.“

Sagði Helgi Þór en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner