Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 23. júní 2021 23:16
Sverrir Örn Einarsson
Helgi Þór: Lappirnar voru farnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er klárlega liðssigur. Vorum búnir að vinna fyrir hvorn annan allann leikinn og djöfull var þetta sætt,“ oru fyrstu orð Helga Þórs Jónssonar annars af markaskorurum Keflavíkur sem sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum með 2-0 sigri í framlengdum leik.

Lestu um leikinn: Keflavík 2 -  0 Breiðablik

Leikurinn var fjörugur og nokkuð opin lengst af og fengu bæði lið færi til að skora í venjulegum leiktíma. Áhorfendur þurftu þó að bíða í 113 mínútur eftir fyrsta markinu sem Helgi skoraði eftir góðan undirbúning Kian Williams. Var ekkert erfitt að klára hlaupið inn í teig og klára færið?

„Lappirnar voru farnar, þetta var bara hausinn að keyra áfram.“

Keflavík sem er á tveggja leikja sigurgöngu í deildinni vinnur sinn þriðja leik í röð alls með sigrinum. Er þetta ekki að hafa jákvæð áhrif á sjálfstraustið?

„Já klárlega, við sjáum að við eigum fullt erindi hérna og klárir í þetta. Og búnir að laga varnarleikinn og þá fer þetta allt að smella.“

Sagði Helgi Þór en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner