Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 23. september 2021 22:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Koeman fékk rautt í jafntefli Barcelona
Mynd: EPA
Það gengur allt á afturfótunum hjá Barcelona þessa dagana.

Liðið heimsótti Cadiz í deildinni í kvöld. leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Cadiz var betri aðilinn í leiknum og Marc Andre Ter Stegen markvörður Barcelona maður leiksins. Frenkie De Jong fékk tvö gul og þar með rautt spjald með fjögurra mínútna millibili í síðari hálfleik.

Ronald Koeman þjálfari liðsins er í sjóðandi heitu sæti en hann mótmælti dómaranum undir lok leiksins og fékk að líta rauða spjaldið. Hann mun því ekki standa á hliðarlínunni í næsta leik, ef hann verður yfir höfuð enn stjóri liðsins þá.

Real Sociedad vann Granada 3-2. Með sigrinum er liðið í 3. sæti, þremur stigum á eftir Real Madrid. Real Betis vann Osasuna 3-1.

Cadiz 0 - 0 Barcelona
Rautt spjald: Frenkie de Jong, Barcelona ('65)

Granada CF 2 - 3 Real Sociedad
1-0 German Sanchez ('9 )
1-1 Aritz Elustondo ('52 )
1-2 Mikel Merino ('60 )
2-2 Luis Milla ('70 , víti)
2-3 Aritz Elustondo ('82 )

Osasuna 1 - 3 Betis
0-1 Kike ('21 )
1-1 Kike Garcia ('39 )
1-2 Juanmi ('80 )
1-3 Willian Jose ('90 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir