Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   þri 23. september 2025 17:23
Haraldur Örn Haraldsson
Sjáðu það helsta úr ítalska: Mikael Egill skoraði fyrir Genoa
Mynd: EPA

Mikael Egill Ellertsson skoraði eina mark Genoa í 2-1 tapi fyrir Bologna, Napoli trónir enn á toppnum og hafa unnið alla sína leiki. Juventus missti stig í baráttunni og það var hiti í slagnum um Róm.


Allt þetta er hægt að sjá á samfélagsmiðlum Fótbolti.net í samstarfi við Livey.

Fótbolti.net á TikTok

Fótbolti.net á Instagram

@fotbolti.net

Sjáðu þegar Mikael Egill skoraði eina mark Genoa í 2-1 tapi fyrir Bologna. Ítalski boltinn er á Livey

? Vopn - Birnir & Aron Can



Athugasemdir
banner