Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   þri 23. september 2025 18:30
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið kvöldsins: Isak og Garnacho byrja
Mynd: EPA
Mynd: Chelsea
Það eru ýmsir skemmtilegir leikir á dagskrá í enska deildabikarnum í kvöld þar sem má finna einn úrvalsdeildarslag þegar Wolves tekur á móti Everton.

Úlfarnir tefla fram mörgum af sínum mikilvægustu leikmönnum en þeir hvíla þó miðjumanninn Joao Gomes, á meðan Jack Grealish og Kiernan Dewsbury-Hall eru meðal varamanna hjá Everton.

Arne Slot breytir þá öllu byrjunarliði Liverpool á milli leikja. Hann gerir ellefu breytingar fyrir heimaleikinn gegn Southampton, þar sem Alexander Isak byrjar í fremstu víglínu. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Isak frá komu sinni til Liverpool um mánaðamótin.

Chelsea heimsækir C-deildarlið Lincoln City og gerir Enzo Maresca þjálfari áhugaverðar tilraunir. Tyrique George, Alejandro Garnacho og Diego Buonanotte eru allir í sóknarlínunni ásamt Jamie Bynoe-Gittens.

Brighton, Fulham og Burnley gera þá öll talsverðar breytingar á sínum byrjunarliðum eftir úrvalsdeildarleiki helgarinnar.

Wolves: Johnstone, Bellegarde, S.Bueno, Krejci, Doherty, Andre, H.Bueno, Hwang, Munetsi, Larsen, Arias

Everton: Travers, O'Brien, Tarkowski, Keane, Coleman, Garner, Iroegbunam, Alcaraz, Dibling, McNeil, Barry


Liverpool: Mamardashvili, Frimpong, Gomez, Leoni, Robertson, Endo, Jones, Nyoni, Chiesa, Isak, Ngumoha.
Varamenn: Woodman, Kerkez, Bradley, Ekitke, Williams, Gordon, Morrison, Pilling, Danns.


Chelsea: Jorgensen, Gusto, Fofana Chalobah, Hato, Fernandez, Santos, Gittens, Buonanotte, Garnacho, George
Varamenn: Slonina, Cucurella, James, Caicedo, Neto, Estevao, Walsh, Harrison, Mheuka


Brighton: Steele, Veltman, Coppola, Boscagli, Kadioglu, Baleba, Milner, Watson, Welbeck, Gomez, Tzimas


Fulham: Lecomte, Castagne, Diop, Cuenca, Robinson, Reed, Cairney, Traore, Smith Rowe, Kevin, Jimenez


Burnley: Weiss, Tuanzebe, Worrall, Humphreys, Sonne, Ugochukwu, Hannibal, Pires, Edwards, Broja, Flemming
Athugasemdir
banner