Liverpool og Barcelona hafa áhuga á Alvarez - Bilic gæti tekið við West Ham - Man Utd ætlar að fá inn markvörð næsta sumar
   þri 23. september 2025 11:10
Elvar Geir Magnússon
Dýrasti leikmaður Sunderland frá fram í desember
Habib Diarra fór í aðgerð.
Habib Diarra fór í aðgerð.
Mynd: Sunderland
Habib Diarra. miðjumaður Sunderland, verður frá fram í desember en hann hefur gengist undir aðgerð vegna nárameiðsla.

Þessi 21 árs senegalski landsliðsmaður meiddist á æfingu fyrir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Aston Villa á sunnudag.

Í tilkynningu frá Sunderland segir að aðgerðin hafi heppnast vel.

Diarra kom til Sunderland frá Strasbourg í júlí fyrir 30 milljónir punda og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Hann lék í öllum fjórum úrvalsdeildarleikjum Sunderland fyrir Villa leikinn. Þá spilaði hann tvo leiki fyrir senegalska landsliðið í september.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 5 5 0 0 11 5 +6 15
2 Arsenal 5 3 1 1 10 2 +8 10
3 Tottenham 5 3 1 1 10 3 +7 10
4 Bournemouth 5 3 1 1 6 5 +1 10
5 Crystal Palace 5 2 3 0 6 2 +4 9
6 Chelsea 5 2 2 1 10 5 +5 8
7 Sunderland 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Fulham 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Man City 5 2 1 2 9 5 +4 7
10 Everton 5 2 1 2 6 5 +1 7
11 Man Utd 5 2 1 2 6 8 -2 7
12 Leeds 5 2 1 2 4 7 -3 7
13 Newcastle 5 1 3 1 3 3 0 6
14 Brighton 5 1 2 2 6 8 -2 5
15 Nott. Forest 5 1 2 2 5 9 -4 5
16 Burnley 5 1 1 3 5 8 -3 4
17 Brentford 5 1 1 3 6 10 -4 4
18 Aston Villa 5 0 3 2 1 5 -4 3
19 West Ham 5 1 0 4 5 13 -8 3
20 Wolves 5 0 0 5 3 12 -9 0
Athugasemdir
banner