Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
   mán 22. september 2025 14:18
Elvar Geir Magnússon
Gavi undir hnífinn
Gavi ræðir við Lamine Yamal.
Gavi ræðir við Lamine Yamal.
Mynd: EPA
Gavi miðjumaður Barcelona hefur gengist undir aðgerð á hné og er búist við því að hann verði frá fram í nóvember.

Hann hefur þegar verið frá í mánuð en fyrst var vonast til þess að hann þyrfti ekki að fara í aðgerð. Nú hefur hann hinsvegar farið undir hnífinn þar sem ekki hafa orðið framfarir.

Gavi er 21 árs og einn besti ungi miðjumaður heims. Hann þurfti að draga sig úr spænska landsliðshópnum í síðasta glugga.

Meðal leikja sem Gavi missir líklega af er El Clasico, leikurinn gegn Real Madrid sem fram fer þann 26. október.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 5 5 0 0 10 2 +8 15
2 Barcelona 5 4 1 0 16 3 +13 13
3 Villarreal 5 3 1 1 10 4 +6 10
4 Espanyol 5 3 1 1 8 7 +1 10
5 Elche 5 2 3 0 7 4 +3 9
6 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
7 Athletic 5 3 0 2 6 6 0 9
8 Getafe 5 3 0 2 6 7 -1 9
9 Sevilla 5 2 1 2 9 8 +1 7
10 Alaves 5 2 1 2 5 5 0 7
11 Valencia 5 2 1 2 6 8 -2 7
12 Atletico Madrid 5 1 3 1 6 5 +1 6
13 Osasuna 5 2 0 3 4 4 0 6
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 5 1 2 2 5 6 -1 5
16 Levante 5 1 1 3 9 9 0 4
17 Oviedo 5 1 0 4 1 8 -7 3
18 Real Sociedad 5 0 2 3 5 9 -4 2
19 Mallorca 5 0 2 3 5 10 -5 2
20 Girona 5 0 1 4 2 15 -13 1
Athugasemdir
banner
banner