23. umferð Bestu deildarinnar, fyrstu umferð eftir tvískiptingu, er lokið og hér er lið umferðarinnar í boði Steypustöðvarinnar.
Efri hluti
Víkingur styrkti stöðu sína í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Fram 2-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið og var valinn maður leiksins. Oliver Ekroth var öflugur í vörninni og er einnig í Sterkasta liðinu.
Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik á Hlíðarenda. Ögmundur Kristinsson kom óvænt í markið hjá Val og átti góðan leik. Kristinn Jónsson hjá Breiðabliki var valinn maður leiksins.
Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli en þar var Guðmundur Kristjánsson valinn maður leiksins.
Efri hluti
Víkingur styrkti stöðu sína í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með því að sigra Fram 2-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið og var valinn maður leiksins. Oliver Ekroth var öflugur í vörninni og er einnig í Sterkasta liðinu.
Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik á Hlíðarenda. Ögmundur Kristinsson kom óvænt í markið hjá Val og átti góðan leik. Kristinn Jónsson hjá Breiðabliki var valinn maður leiksins.
Stjarnan og FH gerðu markalaust jafntefli en þar var Guðmundur Kristjánsson valinn maður leiksins.

Neðri hluti
Í neðri hlutanum er KR komið í fallsæti eftir 4-2 tap gegn KA. Birnir Snær Ingason skoraði tvö mörk fyrir KA og átti skínandi leik. Aron Sigurðarson skoraði bæði mörk KR en þau mörk skiluðu ekki miklu.
Lárus Orri Sigurðsson er þjálfari umferðarinnar eftir þriðja sigur ÍA í röð. Skagamenn unnu frábæran 4-0 útisigur gegn Vestra og eiga þrjá leikmenn í liði umferðarinnar; Baldvin Þór Berndsen, Gísli Laxdal Unnarsson og Viktor Jónsson skoruðu allir.
Þá gerðu Afturelding og ÍBV 1-1 jafntefli þar sem Alex Freyr Hilmarsson skoraði mark ÍBV og var valinn maður leiksins.
Fyrri lið umferðarinnar:
16.09.2025 09:50
Sterkasta lið 22. umferðar - Skagamenn eru á lífi
02.09.2025 11:20
Sterkasta lið 21. umferðar - Endurkoma fullkomnuð með flautumarki
27.08.2025 12:10
Sterkasta lið 20. umferðar - Sýndu klærnar eftir hlé
12.08.2025 09:45
Sterkasta lið 18. umferðar - Tveir saman við stýrið
07.08.2025 09:45
Sterkasta lið 17. umferðar - Eini sigurinn kom á Þjóðhátíð
29.07.2025 09:15
Sterkasta lið 16. umferðar - Patrick í fimmta sinn
21.07.2025 09:30
Sterkasta lið 15. umferðar - Túfa á toppnum
08.07.2025 10:30
Sterkasta lið 14. umferðar - Verulega öflug umferð fyrir Val
30.06.2025 12:00
Sterkasta lið 13. umferðar - Ekroth og Sigurjón í fjórða sinn
24.06.2025 12:15
Sterkasta lið 12. umferðar - Mögnuð innkoma í Eyjum
17.06.2025 08:00
Sterkasta lið 11. umferðar - Tveir úr tapliðum
03.06.2025 11:15
Sterkasta lið 10. umferðar - Átta sem eru í fyrsta sinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 23 | 13 | 6 | 4 | 49 - 28 | +21 | 45 |
2. Valur | 23 | 12 | 5 | 6 | 54 - 36 | +18 | 41 |
3. Stjarnan | 23 | 12 | 5 | 6 | 43 - 35 | +8 | 41 |
4. Breiðablik | 23 | 9 | 8 | 6 | 38 - 36 | +2 | 35 |
5. FH | 23 | 8 | 7 | 8 | 41 - 35 | +6 | 31 |
6. Fram | 23 | 8 | 5 | 10 | 33 - 33 | 0 | 29 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 23 | 9 | 5 | 9 | 33 - 41 | -8 | 32 |
2. ÍBV | 23 | 8 | 6 | 9 | 25 - 29 | -4 | 30 |
3. Vestri | 23 | 8 | 3 | 12 | 23 - 32 | -9 | 27 |
4. ÍA | 23 | 8 | 1 | 14 | 30 - 43 | -13 | 25 |
5. KR | 23 | 6 | 6 | 11 | 44 - 55 | -11 | 24 |
6. Afturelding | 23 | 5 | 7 | 11 | 30 - 40 | -10 | 22 |
Athugasemdir