Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mið 23. október 2019 20:46
Ívan Guðjón Baldursson
Championship: Mitrovic með þrennu gegn Luton
Nottingham Forest mistókst að taka annað sæti Championship deildarinnar af Leeds í kvöld. Nottingham fékk Hull City í heimsókn og tapaði leiknum óvænt, 1-2, þrátt fyrir að vera manni fleiri síðustu 25 mínúturnar.

Derby County vann þá sinn fjórða deildarleik á tímabilinu þökk sé sigurmarki frá Graeme Shinnie í uppbótartíma gegn Wigan.

Aleksandar Mitrovic skoraði þrennu er Fulham lagði Luton að velli og þá skildu Huddersfield og Middlesbrough jöfn, 0-0.

Að lokum tókst tíu leikmönnum Bristol City að leggja Charlton að velli með sigurmarki í uppbótartíma.

Stöðutöfluna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Það getur tekið tíma fyrir hana að uppfærast.

Bristol City 2 - 1 Charlton
0-1 Macauley Bonne ('65 )
1-1 Famara Diedhiou ('75 )
2-1 Josh Brownhill ('98)
Rautt spjald: Famara Diedhiou, Bristol ('86)

Derby County 1 - 0 Wigan
1-0 Graeme Shinnie ('92)

Fulham 3 - 2 Luton
1-0 Aleksandar Mitrovic ('16 )
2-0 Aleksandar Mitrovic ('53 )
2-1 Dan Potts ('60 )
3-1 Aleksandar Mitrovic ('67 )
3-2 Kazenga LuaLua ('93)

Huddersfield 0 - 0 Middlesbrough

Nottingham Forest 1 - 2 Hull City
0-1 Josh Magennis ('38 )
0-2 Jarrod Bowen ('48 )
1-2 Matty Cash ('52 )
Rautt spjald: Josh Magennis, Hull City ('68)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 5 4 1 0 9 3 +6 13
2 Stoke City 5 4 0 1 9 3 +6 12
3 Bristol City 5 3 2 0 12 4 +8 11
4 Leicester 5 3 1 1 8 5 +3 10
5 West Brom 5 3 1 1 6 4 +2 10
6 Coventry 5 2 3 0 15 7 +8 9
7 Swansea 5 2 2 1 6 4 +2 8
8 Preston NE 5 2 2 1 6 5 +1 8
9 Portsmouth 5 2 2 1 4 3 +1 8
10 Norwich 5 2 1 2 7 6 +1 7
11 Birmingham 5 2 1 2 4 5 -1 7
12 QPR 5 2 1 2 9 12 -3 7
13 Millwall 5 2 1 2 4 7 -3 7
14 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
15 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
16 Southampton 5 1 3 1 6 6 0 6
17 Watford 5 1 2 2 5 6 -1 5
18 Charlton Athletic 5 1 2 2 3 5 -2 5
19 Derby County 5 1 2 2 8 11 -3 5
20 Hull City 5 1 2 2 7 11 -4 5
21 Wrexham 5 1 1 3 8 10 -2 4
22 Oxford United 5 0 2 3 6 9 -3 2
23 Sheff Wed 5 0 1 4 3 12 -9 1
24 Sheffield Utd 5 0 0 5 1 12 -11 0
Athugasemdir
banner