Birkir Már Sævarsson var með þrjá rétta þegar hann spáði í leikina í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, spáir í leikina að þessu sinni. Sara er í Svíþjóð ásamt íslenska landsliðinu þar sem undirbúningur stendur yfir fyrir stórleik í undankeppni EM á þriðjudaginn.
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, spáir í leikina að þessu sinni. Sara er í Svíþjóð ásamt íslenska landsliðinu þar sem undirbúningur stendur yfir fyrir stórleik í undankeppni EM á þriðjudaginn.
Aston Villa 1 - 3 Leeds (19:00 í kvöld)
Mínir menn í Leeds klára þennan leik ansi þægilega. Aston Villa byrjað vel en lenda því miður á vegg um helgina.
West Ham 0 - 3 Manchester City (11:30 á morgun)
Vélin hjá City farin að malla eftir sigur á Arsenal síðustu helgi.
Fulham 2 - 2 Crystal Palace (14:00 á morgun)
Zaha skorar fyrir Crystal Palace en það dugir ekki til og punktur á bæði lið.
Manchester United 2 - 1 Chelsea (16:30 á morgun)
Ole Gunnar klárar vikuna með góðum sigri á Chelsea. Chelsea heldur áfram í smá vandræðum.
Liverpool 2 - 0 Sheffield United (19:00 á morgun)
Liverpool öruggir á heimavelli.
Southampton 0 - 1 Everton (14:00 á sunnudag)
Everton verið flottir í upphafi móts og Southampton er ekki að fara að stoppa þá.
Wolves 1 - 1 Newcastle (16:30 á sunnudag)
Wolves sækir meira en Newcastle fastir fyrir. Gæti séð bæði mörkin koma upp úr hornspyrnu.
Arsenal 3 - 2 Leicester (19:15 á sunnudag)
Arsenal jojo lið en hef trú að þeir taki öll stigin um helgina þó svo það verði tæpt!
Brighton 0 - 0 WBA (17:30 á mánudag)
Leikurinn verður ekki mikið fyrir augað. Steindautt jafntefli.
Burnley 1 - 3 Tottenham (20:00 á mánudag)
Tottenham fer í gegnum þennan leik ansi þægilega. Harry Kane og Son sjá um mörkin.
Fyrri spámenn
Sóli Hólm - 6 réttir
Logi Bergmann Eiðsson - 5 réttir
Sölvi Tryggvason - 5 réttir
Birkir Már Sævarsson - 3 réttir
Steindi Jr. - 3 réttir
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 3 | 3 | 0 | 0 | 8 | 4 | +4 | 9 |
2 | Chelsea | 3 | 2 | 1 | 0 | 7 | 1 | +6 | 7 |
3 | Arsenal | 3 | 2 | 0 | 1 | 6 | 1 | +5 | 6 |
4 | Tottenham | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 | 1 | +4 | 6 |
5 | Everton | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 | 3 | +2 | 6 |
6 | Sunderland | 3 | 2 | 0 | 1 | 5 | 3 | +2 | 6 |
7 | Bournemouth | 3 | 2 | 0 | 1 | 4 | 4 | 0 | 6 |
8 | Crystal Palace | 3 | 1 | 2 | 0 | 4 | 1 | +3 | 5 |
9 | Man Utd | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 | 4 | 0 | 4 |
10 | Nott. Forest | 3 | 1 | 1 | 1 | 4 | 5 | -1 | 4 |
11 | Brighton | 3 | 1 | 1 | 1 | 3 | 4 | -1 | 4 |
12 | Leeds | 3 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | -4 | 4 |
13 | Man City | 3 | 1 | 0 | 2 | 5 | 4 | +1 | 3 |
14 | Burnley | 3 | 1 | 0 | 2 | 4 | 6 | -2 | 3 |
15 | Brentford | 3 | 1 | 0 | 2 | 3 | 5 | -2 | 3 |
16 | West Ham | 3 | 1 | 0 | 2 | 4 | 8 | -4 | 3 |
17 | Newcastle | 3 | 0 | 2 | 1 | 2 | 3 | -1 | 2 |
18 | Fulham | 3 | 0 | 2 | 1 | 2 | 4 | -2 | 2 |
19 | Aston Villa | 3 | 0 | 1 | 2 | 0 | 4 | -4 | 1 |
20 | Wolves | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 | 8 | -6 | 0 |
Athugasemdir