Það var mikil markaveisla í B og C deildum Lengjubikarsins í dag en níu leikir voru á dagskrá.
Haukar eru á toppi riðils eitt í B deildinni eftir sigur á botnliði ÍH en Selfoss og Augnablik gerðu fjögurra marka jafntefli. Augnablik er í 2. sæti og Selfoss í þriðja. Þróttur Vogum og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í riðli tvö en Þróttur er á toppnum en Víkingur í þriðja sæti, liðin eru bæði með fjögur stig eftir tvo leiki.
Sigurður Gísli Bond Snorrason skoraði tvö mörk fyrir KFK í mögnuðum sigri gegn Sindra í riðli þrjú og Ægir lagði Hvíta Riddarann í sama riðli.
Völsungur og Kormákur/Hvöt skildu jöfn í riðli fjögur.
Það var markaveisla í C-deildinni en Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson sá til þess að KÁ lagði Álftanes þegar hann skoraði þrennu í ótrúlegum endurkomu sigri. RB lagði Létti.
B-deild, riðill 1
ÍH 1 - 2 Haukar
1-0 Hákon Gunnarsson ('26 )
1-1 Ernest Slupski ('65 )
1-2 Birkir Brynjarsson ('80 )
Rautt spjald: Ísak Jónsson , Haukar ('63)
Selfoss 2 - 2 Augnablik
0-1 Guðni Rafn Róbertsson ('11 )
0-2 Breki Barkarson ('61 )
1-2 Jón Vignir Pétursson ('86 )
2-2 Elías Karl Heiðarsson ('90 )
B-deild, riðill 2
Víkingur Ó. 1 - 1 Þróttur V.
1-0 Luke Williams ('17 )
1-1 Ásgeir Marteinsson ('74 )
B-deild, riðill 3
KFK 4 - 3 Sindri
1-0 Sigurður Gísli Bond Snorrason ('20 )
2-0 Sigurður Gísli Bond Snorrason ('55 )
3-0 Sigurður Orri Magnússon ('69 )
4-0 Benedikt Jóel Elvarsson ('75 )
4-1 Jóhannes Adolf Gunnsteinsson ('77 )
4-2 Adam Zriouil ('87 )
4-3 Kristinn Justiniano Snjólfsson ('90 )
Hvíti riddarinn 1 - 3 Ægir
1-0 Alexander Aron Tómasson ('27 , Mark úr víti)
1-1 Dimitrije Cokic ('57 )
1-2 Aron Fannar Hreinsson ('68 )
1-3 Atli Rafn Guðbjartsson ('87 )
B-deild, riðill 4
Völsungur 2 - 2 Kormákur/Hvöt
1-0 Jakob Héðinn Róbertsson ('3 )
2-0 Rafnar Máni Gunnarsson ('36 )
2-1 Goran Potkozarac ('45 )
2-2 Kristinn Bjarni Andrason ('75 )
C-deild, riðill 1
Álftanes 3 - 5 KÁ
1-0 Stefán Smári Halldórsson ('16 )
2-0 Bessi Thor Jónsson ('46 , Mark úr víti)
3-0 Stephan Briem ('50 )
3-1 Ágúst Jens Birgisson ('52 )
3-2 Rómeó Máni Ragnarsson ('58 )
3-3 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('61 )
3-4 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('76 )
3-5 Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson ('90 )
Rautt spjald: Óliver Andri Gunnarsson , KÁ ('83)
C-deild riðill 3
Léttir 2 - 3 RB
1-0 Kristján Orri L Kristjánsson ('6 )
1-1 Sindri Freyr Sverrisson ('10 , Sjálfsmark)
1-2 Emil Gluhalic ('40 , Mark úr víti)
2-2 Kristján Ólafsson ('45 )
2-3 Adil Kouskous ('74 )
C-deild riðill 4
Skallagrímur 0-0 Kría
Úrslit vantar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |