Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   mán 24. júlí 2017 06:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndaveisla: Krulli Gull magnaður í sigri Blika á KA
Breiðablik gerði góða ferð norður í gær. Þeir fóru heim með þrjá punkta eftir 4-2 sigur á KA.

Höskuldur Gunnlaugsson lagði upp öll fjögur mörk Kópavogspilta.

Sævar Geir Sigurjónsson var á vellinum og tók þessar myndir.
Athugasemdir
banner