Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   lau 24. júlí 2021 08:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjö leikir í næstu umferð - Fimm stigahæstu leikmennirnir
Markaðurinn lokar klukkan 15:00 í dag
Agla er stigahæst í leiknum með 113 stig.
Agla er stigahæst í leiknum með 113 stig.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru sjö leikir í næstu umferð Draumaliðsdeildar 50skills. Breiðablik og Valur, tvö bestu lið landsins, leika þétt þar sem þau eru á leið í Evrópukeppni.

Stiga leikmanna frá þessum liðum gilda tvöfalt í næstu umferð, þar sem þau leika tvo leiki - rétt eins og Þór/KA og Selfoss.

Markaðurinn fyrir næstu umferðina lokar klukkan 15:00 í dag. Gerðu breytingar á þínu liði ef þú telur þig þurfa að gera það.

laugardagur 24. júlí
16:00 Breiðablik-Selfoss (Kópavogsvöllur)
16:00 Þór/KA-Valur (SaltPay-völlurinn)

sunnudagur 25. júlí
14:00 ÍBV-Tindastóll (Hásteinsvöllur)

þriðjudagur 27. júlí
19:15 Þróttur R.-Keflavík (Eimskipsvöllurinn)

miðvikudagur 28. júlí
18:00 Þór/KA-Breiðablik (SaltPay-völlurinn)
19:15 Stjarnan-Selfoss (Samsungvöllurinn)
20:00 Fylkir-Valur (Würth völlurinn)

Smelltu hér til að fara á síðu leiksins.

Þess má geta að fjórar af fimm stigahæstu leikmönnum leiksins koma úr þremur af þeim fjórum liðum sem leika tvöfalt í komandi umferð. Á meðfylgjandi myndum má sjá hvaða leikmenn eru stigahæstir í leiknum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner