Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   lau 24. ágúst 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Heimaleikur Real Madrid sýndur beint
Það eru fjórir leikir á dagskrá í spænska boltanum í dag og verður einn þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Real Madrid á þar heimaleik við Real Valladolid. Bæði lið byrjuðu tímabilið á sigri.

Real verður án Eden Hazard, Marco Asensio og Luka Modric í leiknum. Þá eru Brahim Diaz, Ferland Mendy og Rodrygo Goes tæpir.

Osasuna fær Eibar í heimsókn í fyrsta leik dagsins og eru tveir síðustu leikirnir í dag áhugaverðir.

Celta og Valencia eigast þá við á sama tíma og Getafe fær Athletic Bilbao í heimsókn. Allt eru þetta lið sem stefna á að berjast um Evrópusæti á tímabilinu.

Laugardagur:
15:00 Osasuna - SD Eibar
17:00 Real Madrid - Real Valladolid (Stöð 2 Sport)
19:00 Celta - Valencia
19:00 Getafe - Athletic Bilbao
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
9 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
14 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner