Tottenham Hotspur er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn erkifjendunum í Manchester City. Englandsmeistarar Liverpool voru í banastuði og unnu 3-0 sigur gegn Leicester City.
Manchester United vann loksins deildarleik á Old Trafford þegar liðið lagði West Brom 1-0 með marki úr vítaspyrnu. Chelsea vann fimmta leik sinn í röð í öllum keppnum og Arsenal gerði markalaust jafntefli gegn Leeds.
Hér er úrvalslið vikunnar í enska boltanum, valið af Garth Crooks hjá BBC.
Manchester United vann loksins deildarleik á Old Trafford þegar liðið lagði West Brom 1-0 með marki úr vítaspyrnu. Chelsea vann fimmta leik sinn í röð í öllum keppnum og Arsenal gerði markalaust jafntefli gegn Leeds.
Hér er úrvalslið vikunnar í enska boltanum, valið af Garth Crooks hjá BBC.
Athugasemdir