Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   þri 25. febrúar 2020 20:36
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Snyrtileg afgreiðsla hjá Mertens
Belgíski sóknarmaðurinn Dries Mertens er búinn að koma Napoli yfir gegn Barcelona á San Paolo leikvanginum á Ítalíu en liðin eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Junior Firpo tapaði boltanum klaufalega í vörn Barcelona. Piotr Zielinski nýtti sér það, ákvað að renna boltanum út á Mertens sem skoraði með laglegu skoti framhjá Marc Andre Ter Stegen.

Hægt er að sjá þetta laglega mark með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Smelltu hér til að sjá markið
Athugasemdir
banner
banner