Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   fös 25. apríl 2025 20:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Segir Nottingham Forest ekki tilbúið í Meistaradeildina
Mynd: EPA
Nottingham Forest hefur átt stórkostlegt tímabil en liðið situr í 4. sæti sem stendur.

Liðið hefur verið í baráttu við toppinn nær allt tímabilið og er á góðri leið að komast í Meistaradeildina. Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Man Utd, telur að það yrði ekki gott skref fyrir liðið.

„Eins gott og það er að vera í Meistaradeildinnii tel ég að það sée betra fyrir þá að byggja upp liðið því þetta getur gefið þeim falska von," sagði Rooney.

„Það er betra að þeir byggi upp liðið til að komast inn í Meiistaradeeildina svo þú getir verið samkeppnishæfur. Ég held að ef Forest kemst í keppnina verða þeir slegnir strax út."
Athugasemdir
banner
banner