Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   lau 25. maí 2024 09:30
Brynjar Ingi Erluson
Tom Huddlestone yfirgefur Man Utd (Staðfest)
Tom Huddlestone
Tom Huddlestone
Mynd: Getty Images
Enski miðjumaðurinn Tom Huddlestone er farinn frá Manchester United en hann greinir frá þessu á samfélagsmiðlum.

Huddlestone kom til United frá Hull City á frjálsri sölu fyrir tveimur árum.

Hlutverk hans var að vera spilandi þjálfari U21 árs liðsins þar sem hann átti að miðla reynslu sinni til leikmanna og auðvelda þeim skrefið upp í aðalliðið.

Hann sinnti því starfið með ágætum á þessum á tveimur árum en hann hefur nú kvatt félagið.

Huddlestone er fyrrum landsliðsmaður Englands. Hann lék 4 A-landsleiki á meðan hann var á mála hjá Tottenham, en hann spilaði einnig fyrir Derby County og Wolves á löngum ferli sínum.


Athugasemdir
banner
banner
banner