Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   sun 25. maí 2025 22:35
Kári Snorrason
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Kári var öflugur í kvöld.
Kjartan Kári var öflugur í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH vann sterkan sigur gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 2-0 sigri FH, Kjartan Kári lagði upp bæði mörk leiksins en hann mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: FH 2 -  0 Breiðablik

„Þetta var alvöru liðsframmistaða, við vorum að berjast í 90 mínútur. Við vissum að þetta yrði erfitt en frábært að fá þessa sigurtilfinningu, eins og maður segir alltaf í fótboltanum.“

Kjartan lagði upp bæði mörk leiksins.

,„Það er allt að klikka hjá mér núna. Það er bara að halda þessu áfram. Gott að geta hjálpað liðinu.“

„Við erum með frábært lið, mér fannst við vera óheppnir í fyrstu leikjunum. Við vorum inni í öllum leikjunum en það datt ekki með okkur.“

Breyttist eitthvað frá fyrstu leikjunum?

„Mér finnst við ekki hafa breytt neinu. Við héldum okkar skipulagi, börðumst fyrir hvorn annan og þá koma bara sigrarnir. Það sást í þessum leik að við gerðum það og það kom alvöru stemning í hópinn.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner