Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
   sun 25. júlí 2021 19:41
Anton Freyr Jónsson
Hallgrímur Jónasar: Virkilega sterkur einn á einn
Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA.
Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Reykjavík og KA mættust í dag í 14.umferð Pepsí Max-deildar karla. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eina mark leiksins.

„Fyrst og fremst ánægður að hafa unnið og haldið hreinu. Annar leikurinn sem er kannski ekki okkar besti svona á vellinum en við vorum að berjast fyrir hvorn annan. Varnarleikurinn sérstaklega flottur og fáum eiginlega engin færi á okkur og kannski svolðítið heppnir að vinna í dag."

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 KA

Steinþór Már Auðunsson (Stubbur) var frábær og átti nokkrar lykilvörslur í dag. Hvernig fanns Hallgrími varnarleikurinn og markvarslan í dag?

„Steinþór (Stubbur) var frábær, hann ver allavega tvisvar vel og sem ég segi bara mjög góð færi. Hann er virkilega sterkur einn á einn."

„Varnarleikurinn var ekki nógu góður. Þeir ná að breika á okkur og vinna boltann. Við getum sjálfum okkur um kennt, við vorum að spila boltanum inn í miðjuna og missa hann þar sem þeir gátu farið í sókn. Þetta var ekki frábær leikur að okkar hálfu en virkilega sterkt þrátt fyrir það að vinna og halda hreinu."

Það var mikill vindur og rigning í dag. Spiluðu aðstæður inn í?

„Já, aðstæðurnar spiluðu inn í að það var erfitt að spila góðan fótbolta en það er ekki aðstæðunum að kenna að við spiluðum verr en Leiknir."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner