Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   sun 25. júlí 2021 19:41
Anton Freyr Jónsson
Hallgrímur Jónasar: Virkilega sterkur einn á einn
Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA.
Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Reykjavík og KA mættust í dag í 14.umferð Pepsí Max-deildar karla. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eina mark leiksins.

„Fyrst og fremst ánægður að hafa unnið og haldið hreinu. Annar leikurinn sem er kannski ekki okkar besti svona á vellinum en við vorum að berjast fyrir hvorn annan. Varnarleikurinn sérstaklega flottur og fáum eiginlega engin færi á okkur og kannski svolðítið heppnir að vinna í dag."

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 KA

Steinþór Már Auðunsson (Stubbur) var frábær og átti nokkrar lykilvörslur í dag. Hvernig fanns Hallgrími varnarleikurinn og markvarslan í dag?

„Steinþór (Stubbur) var frábær, hann ver allavega tvisvar vel og sem ég segi bara mjög góð færi. Hann er virkilega sterkur einn á einn."

„Varnarleikurinn var ekki nógu góður. Þeir ná að breika á okkur og vinna boltann. Við getum sjálfum okkur um kennt, við vorum að spila boltanum inn í miðjuna og missa hann þar sem þeir gátu farið í sókn. Þetta var ekki frábær leikur að okkar hálfu en virkilega sterkt þrátt fyrir það að vinna og halda hreinu."

Það var mikill vindur og rigning í dag. Spiluðu aðstæður inn í?

„Já, aðstæðurnar spiluðu inn í að það var erfitt að spila góðan fótbolta en það er ekki aðstæðunum að kenna að við spiluðum verr en Leiknir."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner