Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
   þri 26. janúar 2021 13:00
Elvar Geir Magnússon
Aubameyang enn frá af persónulegum ástæðum
Arsenal heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, verður enn fjarri góðu gamni.

Sóknarmaðurinn missti af tapleiknum gegn Southampton í bikarnum um helgina af persónulegum ástæðum. Hann mun einnig missa af leiknum í kvöld gegn sömu andstæðingum.

Áfram eru það persónulegar ástæður sem Arsenal gefur upp.

Arsenal gæti einnig verið án vinstri bakvarðarins Kieran Tierney sem er meiddur á kálfa.

Arsenal er í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Southampton er sæti ofar.

Leikir dagsins:
18:00 Crystal Palace - West Ham
18:00 Newcastle - Leeds
20:15 Southampton - Arsenal
20:15 West Brom - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir