Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   fös 26. maí 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - Sociedad í Meistaradeildina?
Real Sociedad gæti farið í Meistaradeild Evrópu
Real Sociedad gæti farið í Meistaradeild Evrópu
Mynd: EPA
Næst síðasta umferðin í La Liga fer fram þessa helgina og þar getur Real Sociedad komið sér í Meistaradeild Evrópu

Á morgun mætast Sevilla og Real Madrid í Seville-borg klukkan 17:00. Madrídingar ætla sér að taka 2. sætið. Sevilla á tæknilega séð enn möguleika á sæti í Sambandsdeildinni en það þarf margt að gerast til þess.

Á sunnudag getur fallbaráttan ráðist. Elche er eina liðið sem er fallið en Espanyol og Real Valladolid eru einnig í fallsætum.

Real Sociedad heimsækir Atlético Madríd. Sociedad er í 4. sætinu með fimm stiga forystu á Villarreal og mun sigur koma liðinu í deild þeirra bestu.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
17:00 Sevilla - Real Madrid

Sunnudagur:
17:00 Athletic - Elche
17:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
17:00 Barcelona - Mallorca
17:00 Getafe - Osasuna
17:00 Cadiz - Celta
17:00 Vallecano - Villarreal
17:00 Almeria - Valladolid
17:00 Girona - Betis
17:00 Valencia - Espanyol
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 38 29 8 1 87 26 +61 95
2 Barcelona 38 26 7 5 79 44 +35 85
3 Girona 38 25 6 7 85 46 +39 81
4 Atletico Madrid 38 24 4 10 70 43 +27 76
5 Athletic 38 19 11 8 61 37 +24 68
6 Real Sociedad 38 16 12 10 51 39 +12 60
7 Betis 38 14 15 9 48 45 +3 57
8 Villarreal 38 14 11 13 65 65 0 53
9 Valencia 38 13 10 15 40 45 -5 49
10 Alaves 38 12 10 16 36 46 -10 46
11 Osasuna 38 12 9 17 45 56 -11 45
12 Getafe 38 10 13 15 42 54 -12 43
13 Sevilla 38 10 11 17 48 54 -6 41
14 Celta 38 10 11 17 46 57 -11 41
15 Mallorca 38 8 16 14 33 44 -11 40
16 Las Palmas 38 10 10 18 33 47 -14 40
17 Vallecano 38 8 14 16 29 48 -19 38
18 Cadiz 38 6 15 17 26 55 -29 33
19 Almeria 38 3 12 23 43 75 -32 21
20 Granada CF 38 4 9 25 38 79 -41 21
Athugasemdir
banner
banner