Önnur umferðin í ensku úrvalsdeildinni var skemmtileg en hún kláraðist í gær.
Orri Fannar Þórisson, þjálfari KV, og Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir umferðina ásamt öllu því helsta.
Manchester United tapaði enn og aftur í uppbótartíma undir stjórn Erik ten Hag, Noni Madueke talaði illa um Wolverhampton og skoraði svo þrennu og Arne Slot boltinn minnir meira á Pep Guardiola en Jurgen Klopp.
Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.
Orri Fannar Þórisson, þjálfari KV, og Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir umferðina ásamt öllu því helsta.
Manchester United tapaði enn og aftur í uppbótartíma undir stjórn Erik ten Hag, Noni Madueke talaði illa um Wolverhampton og skoraði svo þrennu og Arne Slot boltinn minnir meira á Pep Guardiola en Jurgen Klopp.
Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir