Hópur stuðningsmanna Manchester United létu fljúga borða með skilaboðunum „Glazers Burt" yfir Raymond James leikvanginn í Flórída.
Leikvangurinn er heimavöllur Tampa Bay Buccaneers sem er lið í NFL deildinni í Bandaríkjunum. Glazer fjölskyldan, sem á Manchester United, á einnig lið Buccaneers.
Leikvangurinn er heimavöllur Tampa Bay Buccaneers sem er lið í NFL deildinni í Bandaríkjunum. Glazer fjölskyldan, sem á Manchester United, á einnig lið Buccaneers.
Glazer fjölskyldan hefur átt United frá árinu 2005 en í nóvember á síðasta ári sögðu eigendurnir að þeir væru tilbúnir að hlusta á tilboð í félagið. Fjölskyldan hefur enn í dag ekki ákveðið hvort hún vilji selja sinn hlut í félaginu eða ekki.
Stuðningsmenn eru ekki kátir með eigendurna og nú eru mótmælin farin að færast út fyrir England og til Bandaríkjanna. Spurning hvort að það hafi einhver áhrif á eigendurna?
???? EXCLUSIVE:#MUFC fans from the Pittsburgh & Tampa supporters groups organised a banner to fly above the Raymond James Stadium where the Glazers owned, Tampa Bay Buccaneers played this evening.
— United World (@UnitedWorldFans) September 25, 2023
Thanks to the organisers for sharing this video with us! Great work #GlazersOut ???????? pic.twitter.com/p3qeUBdR87
Athugasemdir