Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   mið 26. nóvember 2025 13:56
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjarni Páll riftir við Aftureldingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarni Páll Linnet Runólfsson hefur, samkvæmt heimildum Fótbolta.net, rift samningi sínum við Aftureldingu og skoðar nú aðra möguleika.

Bjarni Páll er 29 ára fjölhæfur leikmaður sem kom við sögu í sextán leikjum í Bestu deildinni í sumar.

Bjarni Páll er uppalinn hjá Víkingi en hefur einnig leikið með Þrótti og HK.

Hann var að klára sitt þriðja tímabil í Mosfellsbænum, lék alls 57 deildarleiki fyrir félagið.
Athugasemdir
banner
banner