Bjarni Páll Linnet Runólfsson hefur, samkvæmt heimildum Fótbolta.net, rift samningi sínum við Aftureldingu og skoðar nú aðra möguleika.
Bjarni Páll er 29 ára fjölhæfur leikmaður sem kom við sögu í sextán leikjum í Bestu deildinni í sumar.
Bjarni Páll er 29 ára fjölhæfur leikmaður sem kom við sögu í sextán leikjum í Bestu deildinni í sumar.
Bjarni Páll er uppalinn hjá Víkingi en hefur einnig leikið með Þrótti og HK.
Hann var að klára sitt þriðja tímabil í Mosfellsbænum, lék alls 57 deildarleiki fyrir félagið.
Athugasemdir



