Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   lau 27. maí 2023 07:40
Fótbolti.net
Lokahóf enska hringborðsins á X977 í dag
Mynd: EPA
Elvar Geir og Tómas Þór verða á sínum stað í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Þátturinn er ´á dagskrá alla laugardaga milli 12 og 14.

Í fyrri hluta þáttarins verður rætt um Bestu deildina og Lengjudeildina.

Í seinni hluta þáttarins mætir svo Kristján Atli Ragnarsson í síðasta enska hringborð tímabilsins. Valið verður úrvalslið tímabilsins.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á Twitter undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner