Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
Nacho Heras: Hugsaði jafnvel að ég ætti bara að gefast upp
Haraldur Freyr: Fann bara að orkan í okkur var frábær
Sindri Kristinn fullur þakklætis: „Ég er svo hamingjusamur að hafa náð þessu með félaginu mínu"
Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því
Dóri Árna: Svekkelsi að fá ekki betri stöður með útileikmann í markinu
Viktor Jóns: Með breytingum fara menn upp á tærnar
Björn Daníel líklega að hætta: Held það sé best að hætta á þessum nótum
Framtíð Heimis í óvissu: Ólíklegt að ég haldi áfram
Lárus Orri: Gripið inn í leikinn með skrítnum dómgæslum
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Nablinn: Ekki til neitt sem heitir lokaður leikur þegar þú ert með Hemma sem þjáflara
Jón Kristinn: Þessir Spánverjar eru gull
Fjórði dómarinn ósammála dómaranum - „Hann bara þorði ekki að dæma“
Ingó Sig: Minnti mig á Ronaldinho gegn Englandi 2002
Skoraði rosalegt mark beint úr aukaspyrnu - „Ég var heppinn“
Tók bikar í kveðjuleiknum - „Fullkominn endir“
„Ég held að ég verði ekki næsti aðstoðarþjálfari hjá Steina"
Donni: Fram er bara betra lið en FHL, á erfitt með að sjá að þær geri eitthvað á móti þeim
   fös 27. júní 2025 22:05
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna mjög léttur: Ekki gleyma Kidda Jóns
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst þetta virkilega öflug frammistaða af okkar hálfu frá fyrstu sekúndu í rauninni og til þeirra síðustu þannig og það skilaði að mínu mati verðskulduðum góðum sigri." sagði Halldór Árnason þjálfari Breiðablik eftir sigurinn á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  4 Breiðablik

,Stjarnan lenti undir í fyrri hálfleik eftir að hafa legið á Stjörnumönnum. Dóri hafði aldrei áhyggjur af leiknum þrátt fyrir það.

,Ég veit ekki hvað gerist. Valgeir (Valgeirsson) fær allaveganna mjög þungt högg inn í teignum og nær ekki andanum og það tekur liðið úr jafnvægi og svo er boltinn í netinu hinumeginn. Ef ég á að segja alveg eins og er þá fannst mér leikurinn spilast þannig að ég hafði aldrei áhyggjur."

Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á þegar 25 mínútur voru eftir og skoraði þrennu. Aron Bjarnason og Kristinn Jónsson komu einnig inn á og breytti það leiknum. 

„Ekki gleyma Kidda Jóns sem er að spila sínar fyrstu mínútur síðan í Október en ég vona að það sé ekki lausnin að setja þrjá meidda menn inn á en þeir svo sannarlega skiluðu sínu í dag." sagði Halldór Árna og hló. 

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner