Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
Þorlákur: Hélt að þetta væri að sigla í jafntefli
Rúnar: Fram heilt yfir miklu betra fótboltalið
Davíð Smári: Hver einasti leikur spilast nánast eins og úrslitaleikur í bikar
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
   fös 27. júní 2025 22:05
Anton Freyr Jónsson
Dóri Árna mjög léttur: Ekki gleyma Kidda Jóns
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst þetta virkilega öflug frammistaða af okkar hálfu frá fyrstu sekúndu í rauninni og til þeirra síðustu þannig og það skilaði að mínu mati verðskulduðum góðum sigri." sagði Halldór Árnason þjálfari Breiðablik eftir sigurinn á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  4 Breiðablik

,Stjarnan lenti undir í fyrri hálfleik eftir að hafa legið á Stjörnumönnum. Dóri hafði aldrei áhyggjur af leiknum þrátt fyrir það.

,Ég veit ekki hvað gerist. Valgeir (Valgeirsson) fær allaveganna mjög þungt högg inn í teignum og nær ekki andanum og það tekur liðið úr jafnvægi og svo er boltinn í netinu hinumeginn. Ef ég á að segja alveg eins og er þá fannst mér leikurinn spilast þannig að ég hafði aldrei áhyggjur."

Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á þegar 25 mínútur voru eftir og skoraði þrennu. Aron Bjarnason og Kristinn Jónsson komu einnig inn á og breytti það leiknum. 

„Ekki gleyma Kidda Jóns sem er að spila sínar fyrstu mínútur síðan í Október en ég vona að það sé ekki lausnin að setja þrjá meidda menn inn á en þeir svo sannarlega skiluðu sínu í dag." sagði Halldór Árna og hló. 

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner