Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
   lau 27. nóvember 2021 14:40
Aksentije Milisic
Championship: Toppliðið missteig sig gegn Preston
Preston NE 1 - 1 Fulham
0-1 Tim Ream ('15 )
1-1 Ched Evans ('72 )

Preston og Fulham áttust við í fyrsta leik dagsins í Championship deildinni í dag. Spilað er í tuttugustu umferð deildarinnar.

Preston, sem er í 14. sæti, lenti undir eftir fimmtán mínútna leik en það var Tim Ream sem skoraði þá fyrir gestina sem leiddu í leikhléi.

Heimamenn í Preston náðu hins vegar að jafna þegar um tuttugur mínútur voru til leiksloka. Ched Evans skoraði þá eftir stoðsendingu frá Jakobsen.

Meira var ekki skorað í leiknum og því 1-1 jafntefli staðreynd. Fulham getur nú misst toppsætið til Bournemouth en liðið mætir Coventry á heimavelli klukkan 15.

Fulham og Bournemouth mætast svo innbyrðis þann 3. desember næstkomandi.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 20 13 5 2 51 22 +29 44
2 Middlesbrough 20 11 6 3 30 21 +9 39
3 Millwall 19 10 4 5 23 25 -2 34
4 Preston NE 20 8 8 4 27 21 +6 32
5 Ipswich Town 19 8 7 4 33 19 +14 31
6 QPR 20 9 4 7 27 30 -3 31
7 Stoke City 19 9 3 7 26 18 +8 30
8 Southampton 20 8 6 6 34 28 +6 30
9 Bristol City 19 8 5 6 26 21 +5 29
10 Birmingham 20 8 4 8 29 25 +4 28
11 Watford 20 7 7 6 28 26 +2 28
12 Hull City 19 8 4 7 31 34 -3 28
13 Wrexham 19 6 9 4 24 21 +3 27
14 Leicester 19 7 6 6 25 24 +1 27
15 Derby County 19 7 5 7 26 28 -2 26
16 West Brom 20 7 4 9 23 28 -5 25
17 Sheffield Utd 20 7 2 11 25 29 -4 23
18 Charlton Athletic 19 6 5 8 19 25 -6 23
19 Swansea 20 6 5 9 21 27 -6 23
20 Blackburn 19 6 4 9 19 24 -5 22
21 Oxford United 20 4 7 9 21 28 -7 19
22 Portsmouth 19 4 5 10 15 26 -11 17
23 Norwich 20 3 5 12 22 33 -11 14
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner
banner