fös 03. apríl 2020 13:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Komnir/farnir í 1. deild karla
Reynsluboltinn Bjarni Ólafur Eiríksson fór frá Val og til Vestmannaeyja.
Reynsluboltinn Bjarni Ólafur Eiríksson fór frá Val og til Vestmannaeyja.
Mynd: ÍBV
Grindvíkingar vonast eftir mörkum frá Guðmundi Magnússyni. Síðast þegar hann spilaði heilt tímabil í næst efstu deild þá skoraði hann 18 mörk í 22 leikjum.
Grindvíkingar vonast eftir mörkum frá Guðmundi Magnússyni. Síðast þegar hann spilaði heilt tímabil í næst efstu deild þá skoraði hann 18 mörk í 22 leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Binni Hlö er kominn heim í Leikni eftir dvöl í Færeyjum.
Binni Hlö er kominn heim í Leikni eftir dvöl í Færeyjum.
Mynd: Leiknir
Spánverjinn Nacho Heras söðlaði um og fór úr Leikni í Keflavík.
Spánverjinn Nacho Heras söðlaði um og fór úr Leikni í Keflavík.
Mynd: Keflavík
Nacho Gil verður ekki áfram á Akureyri. Hann fer þess í stað vestur þar sem hann mun leika með nýliðum Vestra.
Nacho Gil verður ekki áfram á Akureyri. Hann fer þess í stað vestur þar sem hann mun leika með nýliðum Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Frammarar hafa bætt við sig nokkrum leikmönnum. Einn þeirra er Þórir Guðjónsson sem kom úr Breiðabliki.
Frammarar hafa bætt við sig nokkrum leikmönnum. Einn þeirra er Þórir Guðjónsson sem kom úr Breiðabliki.
Mynd: Fram
Úr Ólafsvík í Laugardal. Markvörðurinn Franko Lalic samdi við Þrótt.
Úr Ólafsvík í Laugardal. Markvörðurinn Franko Lalic samdi við Þrótt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir Fáskrúðsfirði vann 2. deild í fyrra. Þeir endurheimtu Björgvin Stefán Pétursson frá ÍR.
Leiknir Fáskrúðsfirði vann 2. deild í fyrra. Þeir endurheimtu Björgvin Stefán Pétursson frá ÍR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Túfa samdi við sitt fjórða félag á Íslandi. Hann hefur spilað með Víkingi R., KA, Grindavík og núna reynir hann fyrir sér hjá Vestra.
Túfa samdi við sitt fjórða félag á Íslandi. Hann hefur spilað með Víkingi R., KA, Grindavík og núna reynir hann fyrir sér hjá Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nikola Kristinn Stojanovic skrifaði undir samning við Þór.
Nikola Kristinn Stojanovic skrifaði undir samning við Þór.
Mynd: Þór
Félög í 1. deild karla eru að mynda leikmannahópa sína fyrir komandi keppnistímabil. Hér er listi yfir félagaskiptin frá því síðasta tímabili lauk.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]



Grindavík:

Komnir:
Hilmar Andrew McShane frá Njarðvík (var á láni)
Guðmundur Magnússon frá ÍBV
Sindri Björnsson frá Val
Ævar Andri Á Öfjörð frá Víði (var á láni)

Farnir:
Diego Diz Martinez til Georgíu
Jón Ingason í ÍBV
Marc Mcausland í Njarðvík
Oscar Manuel Conde Cruz til Spánar
Patrick N'Koyi til Belgíu
Rodrigo Gomes Mateo í KA
Stefan Alexander Ljubicic í Riga FC
Vladimir Tufegdzic í Vestra

ÍBV:

Komnir:
Bjarni Ólafur Eiríksson frá Val
Frans Sigurðsson frá KFG (var á láni)
Guðjón Ernir Hrafnkelsson frá Hetti
Jose Sito frá Bandaríkjunum
Jón Ingason frá Grindavík

Farnir:
Alfreð Már Hjaltalín í Leikni R.
Benjamin Prah til Þýskalands
Diogo Coelho til Armeníu
Evariste Engolok*
Guðmundur Magnússon í Grindavík
Jonathan Franks til Englands
Matt Garner í Framherja
Oran Jackson til Englands
Priestley David Griffiths til Englands
Rafael Veloso til Færeyja
Sigurður Grétar Benónýsson í Vestra
Sindri Björnsson í Val (var á láni)

Leiknir R.:

Komnir:
Alfreð Már Hjaltalín frá ÍBV
Ásgeir Þór Magnússon frá Stjörnunni
Brynjar Hlöðversson frá HB
Dagur Austmann frá Þrótti R.
Ernir Freyr Guðnason frá KFG (var á láni)
Máni Austmann frá HK

Farnir:
Ásgeir Þór Magnússon
Eyjólfur Tómasson hættur
Kristján Páll Jónsson hættur
Nacho Heras í Keflavík
Hjalti Sigurðsson í KR (var á láni)
Stefán Árni Geirsson í KR (var á láni)
Ingólfur Sigurðsson í KV

Víkingur Ó.:

Komnir:
Billy Stedman frá Englandi
Brynjar Atli Bragason frá Breiðabliki (lán)
Daníel Snorri Guðlaugsson frá Haukum
Indriði Áki Þorláksson frá Kára
Gonzalo Zamorano Leon frá ÍA
Kristófer Daði Kristjánsson frá Sindra

Farnir:
Abdul Bangura í Sindra
Franko Lalic í Þrótt R.
Grétar Snær Gunnarsson í Fjölni
Guðmundur Magnússon í ÍBV (var á láni)
Harley Willard í Fylki
Kristófer Reyes*
Martin Kuittinen*
Miha Vidmar til Slóveníu

Keflavík:

Komnir:
Andri Fannar Freysson frá Njarðvík
Ari Steinn Guðmundsson frá Víði
Joey Gibbs frá Ástralíu
Kian Williams frá Magna
Nacho Heras frá Leikni R
Sigurbergur Bjarnason frá Vestra
Sigurbergur Elísson frá Reyni

Farnir:
Adolf Bitegeko Mtasingwa í KR (var á láni)
Arnór Smári Friðriksson*
Elton Livramento Barros í Reyni Sandgerði
Ísak Óli Ólafsson til Sönderjyske
Þorri Mar Þórisson í KA (var á láni)

Þór:

Komnir:
Aðalgeir Axelsson frá Tindastóli (var á láni)
Bergvin Jóhannsson frá Magna
Elvar Baldvinsson frá Völsungi
Guðni Sigþórsson frá Magna (var á láni)
Izaro Abella Sanchez frá Leikni F.
Kaelon Fox frá Völsungi
Nikola Kristinn Stojanovic frá Fjarðabyggð
Ólafur Aron Pétursson frá KA
Sveinn Óli Birgisson frá Magna

Farnir:
Alexander Ívan Bjarnason í Magna
Aron Elí Sævarsson í Val (var á láni)
Ágúst Þór Brynjarsson í Magna
Ármann Pétur Ævarsson hættur
Bjarki Baldursson í KF (á láni)
Dino Gavric til Króatíu
Jón Óskar Sigurðsson í KF (á láni)
Nacho Gil í Vestra
Rick Ten Voorde í Víking R. (var á láni)
Tómas Örn Arnarson í Magna (á láni)

Fram:

Komnir:
Albert Hafsteinsson frá ÍA
Alexander Már Þorláksson frá KF
Arnór Siggeirsson frá KV (var á láni)
Ólafur Íshólm Ólafsson frá Breiðabliki
Tumi Guðjónsson frá Vængjum Júpiters
Þórir Guðjónsson frá Breiðabliki

Farnir:
Helgi Guðjónsson í Víking R.
Hlynur Örn Hlöðversson*
Marcao*
Stefán Ragnar Guðlaugsson*
Tiago Fernandes

Afturelding:

Komnir:
Eyþór Aron Wöhler frá ÍA (á láni)
Gísli Martin Sigurðsson frá Breiðabliki
Ísak Atli Kristjánsson frá Fjölni
Oskar Wasilewski frá ÍA
Aron Eli Sævarsson frá Val

Farnir:
Andri Már Hermannsson í Þrótt V.
Ásgeir Örn Arnþórsson í Elliða
David Marquina til Spánar
Djordje Panic til FC Bayern Alzenau í Þýskalandi
Esteve Monterde Torrents til Spánar
Loic Ondo í Kórdrengi
Roger Bonet til Finnlands
Róbert Orri Þorkelsson í Breiðablik
Skúli Sigurz*
Stefán Þór Pálsson*
Trausti Sigurbjörnsson*

Magni:

Komnir:
Alexander Ívan Bjarnason frá Þór
Ágúst Þór Brynjarsson frá Þór
Baldvin Ólafsson frá KA
Björn Andri Ingólfsson frá Einherja (var á láni)
Fannar Örn Kolbeinsson frá Tindastóli
Helgi Snær Agnarsson frá Fjölni (lán)
Hafsteinn Ingi Magnússon frá Tindastóli (var á láni)
Hjörvar Sigurgeirsson frá KA
Rúnar Þór Brynjarsson frá Völsungi
Tómas Veigar Eiríksson frá KA (lán)
Tómas Örn Arnarson frá Þór (á láni)

Farnir:
Angantýr Máni Gautason í KA (var á láni)
Arnar Geir Halldórsson hættur
Aron Elí Gíslason í KA (var á láni)
Áki Sölvason í KA (var á láni)
Bergvin Jóhannsson í Þór
Frosti Brynjólfsson í KA (var á láni)
Guðni Sigþórsson í Þór (var á láni)
Gunnar Örvar Stefánsson í KA
Ívar Sigurbjörnsson hættur
Jordan William Blinco til Englands
Kian Williams í Keflavík
Lars Óli Jessen í Kórdrengi
Louis A. Wardle til Englands
Ólafur Aron Pétursson í KA (var á láni)
Sveinn Óli Birgisson í Þór

Þróttur R.:

Komnir:
Atli Geir Gunnarsson frá Njarðvík
Franko Lalic frá Víkingi Ó.
Guðmundur Axel Hilmarsson frá Selfossi
Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi R.
Hafþór Pétursson frá ÍA (var á láni í fyrra)
Magnús Pétur Bjarnason frá Vængjum Júpiters
Sindri Scheving frá Víkingi R. (var á láni í fyrra)

Farnir:
Archie Nkumu*
Arian Ari Morina í HK (var á láni)
Arnar Darri Pétursson í Fylki
Bjarni Páll Linnet Runólfsson í Víking R. (var á láni)
Dagur Austmann í Leikni R.
Rafael Victor til Ísrael

Leiknir F.:

Komnir:
Björgvin Stefán Pétursson frá ÍR
Danny El-Hage frá Lori Vana­dzor
Jesús „Chechu“ Meneses frá Compostela
Tom Zurga frá Slóveníu
Sel­ko Jazvin frá Bosníu
Stefán Ómar Magnússon frá ÍA

Farnir:
Bergsveinn Ás Hafliðason hættur
Blazo Lalevic hættur
Daníel Garcia Blanco til Spánar
Devin Bye Morgan*
Guðjón Rafn Steinsson hættur
Hlynur Bjarnason hættur
Izaro Arbella Sanchez til Þórs
Tadas Jocys*
Tom Zurga til Slóveníu

Vestri.:

Komnir:
Goran Jovanovski frá KFG
Ivo Öjhage frá Levanger
Nacho Gil frá Þór
Sergine Modou Fall frá Óman
Sigurður Grétar Benónýsson frá ÍBV
Vladimir Tufegdzic frá Grindavík

Farnir:
Aaron Spear í Kórdrengi
Giacomo Ratto til Möltu
Gunnar Jónas Hauksson í Gróttu (var á láni)
Hákon Ingi Einarsson í Kórdrengi
Josh Signey til Bandaríkjana
Páll Sindri Einarsson í Kórdrengi
Þórður Gunnar Hafþórsson í Fylki

*Ekki kominn í nýtt félag eftir því sem Fótbolti.net kemst næst.
Athugasemdir
banner
banner
banner