Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
   fim 28. júlí 2022 16:00
Fótbolti.net
Enski boltinn - Liverpool samfélagið aldrei verið veikara
Sóli Hólm og Atli Már Steinarsson.
Sóli Hólm og Atli Már Steinarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi, veislan er að fara að byrja aftur.

Fótbolti.net mun næstu daga hita upp fyrir deildina, til að mynda með sérstökum hlaðvörpum þar stuðningsmenn liðanna í topp sex fá að láta ljós sitt skína.

Í dag er sérstakur Liverpool þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Sóla Hólm, formanni samfélagsins, og fjölmiðlamanninum Atla Má Steinarssyni.

Rætt var um hið stóra Liverpool samfélag sem hefur aldrei verið veikara en núna, síðasta tímabil og tímabilið sem er framundan. Þeir hafa báðir mikla trú á sóknarmanninum Darwin Nunez sem er kominn til félagsins.

Tímabilið hefst formlega hjá Liverpool á laugardag er þeir mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner