Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
   fim 28. júlí 2022 16:00
Fótbolti.net
Enski boltinn - Liverpool samfélagið aldrei verið veikara
Sóli Hólm og Atli Már Steinarsson.
Sóli Hólm og Atli Már Steinarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi, veislan er að fara að byrja aftur.

Fótbolti.net mun næstu daga hita upp fyrir deildina, til að mynda með sérstökum hlaðvörpum þar stuðningsmenn liðanna í topp sex fá að láta ljós sitt skína.

Í dag er sérstakur Liverpool þáttur. Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Sóla Hólm, formanni samfélagsins, og fjölmiðlamanninum Atla Má Steinarssyni.

Rætt var um hið stóra Liverpool samfélag sem hefur aldrei verið veikara en núna, síðasta tímabil og tímabilið sem er framundan. Þeir hafa báðir mikla trú á sóknarmanninum Darwin Nunez sem er kominn til félagsins.

Tímabilið hefst formlega hjá Liverpool á laugardag er þeir mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan eða í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner