Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   þri 28. september 2021 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Landsliðsmenn gætu misst af leikjum á Englandi
Emiliano Martinez
Emiliano Martinez
Mynd: EPA
Emi Martinez, Cristian Romero og Giovani Lo Celso hafa verið kallaðir inn í argentínska landsliðshópinn sem mætir Paragvæ, Úrúgvæ og Perú í undankeppni HM.

Þeir geta ferðast til Argentínu án vandræða ef þeir eru bólusettir en þurfa að sitja í 10 daga sóttkví á Englandi þegar þeir snúa aftur.

Síðasti leikurinn fer fram þann 15. október en Aston Villa, lið Emi Martinez, á leik gegn Wolves þann 16. október og Romero og Lo Celso leika með Tottenham sem á leik gegn þann 17. október.

Þetta þýðir að ef þeir fara í landsliðsverkefnið munu þeir vera fjarverandi þegar félagsliðin þeirra spila í Úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner