Chelsea og Liverpool berjast um Upamecano - Real Madrid vill kaupa Yildiz - Hjulmand til Man Utd?
Diljá um óvenjulegu bekkjaraðstöðuna - „Þetta var skrítið“
Sveindís: Veit ekki hvað þær voru að reyna taka úr þessum leik
Glódís Perla: Styrkleiki sem við höfum alltaf haft
Karólína: Þarf að drífa mig inn að fagna
Steini: Hann var búinn að lofa marki
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
   fim 28. september 2023 21:44
Kjartan Leifur Sigurðsson
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Mynd: EPA
„Mér fannst þetta að mörgu leiti ágætur leikur hjá okkur. Úrslitin endurspegla ekki þróun leiksins. Þegar maður nýtir ekki færin gegn liðum eins og Val og gefur þeim mikið þá getur þetta farið svona.” Segir Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-2 tap gegn Val í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  2 Breiðablik

„Við tökum það jákvæða úr leiknum sem er að sóknarleikurinn var virkilega góður að stærstu leiti. Við þurfum að vera betri að verjast í teignum.”

Breiðablik spiluðu fínan leik og litu út fyrir að vera með yfirhöndina í stöðunni 2-2.

„Það var vendipunktur þegar við vorum með leikinn og náum ekki að halda momentinu. Við gerum skiptingar og fáum á okkur mark í andlitið í kjölfarið. Þegar þú spilar gegn gæðaliði eins og Val þá verðuru að nýta færin.”

Leikjaplanið er þétt hjá Blikum þessa dagana og tveir leikir framundan næstu vikuna og spurning með róteringu á liðinu.

„Við stillum upp besta liði sem við getum hverju sinni. Við erum að berjast fyrir lífi okkar fyrir Evrôpusæti. Við þurfum að mæta grimmir gegn KR með sterkasta lið sem völ er á.”

Viðtalið er í heild sinni að ofan.
Athugasemdir
banner