Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
banner
   þri 28. nóvember 2023 20:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Leipzig komið yfir á Etihad - „Einhver versti varnarleikur sem ég hef séð"
Mynd: EPA

Pep Guardiola stjóri Manchester City talaði um það fyrir leik Manchester City gegn RB Leipzig í kvöld að ná fyrsta sæti riðilsins væri mjög mikilvægt.


Bæði lið eru komin áfram í 16 liða úrslitin en Leipzig komst í forystu eftir tæplega stundarfjórðung. Liðin eru jöfn í tveimur efstu sætunum en City er á toppnum eins og staðan er.

Lois Openda skoraði eftir að hafa sloppið í gegn en hann fór auðveldlega frá Manuel Akanji varnarmanni Man City.

Guðmundur Benediktsson sagði í Messunniá Stöð 2 Sport að hann hafi aldrei séð jafn slæman varnarleik frá Akanji.

„Einhver versti varnarleikur sem ég hef séð frá honum. Kæruleysislegur varnarleikur frá upphafi til enda hjá Manuel Akanji," sagði Gummi Ben.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner