Einu tvö liðin sem hafa ekki hlotið stig í Pepsi Max-deildinni mætast í kvöld þegar Fylkir tekur á móti nýliðum Gróttu.
Síðustu daga hefur verið könnun á forsíðunni þar sem lesendur giska á úrslit leiksins. 2.345 tóku þátt í þessari könnun.
61% lesenda spá því að Fylkir muni vinna leikinn, 16% spá jafntefli en 23% spá því að nýliðarnir sæki þrjú stig í Árbæinn.
                
                                    Síðustu daga hefur verið könnun á forsíðunni þar sem lesendur giska á úrslit leiksins. 2.345 tóku þátt í þessari könnun.
61% lesenda spá því að Fylkir muni vinna leikinn, 16% spá jafntefli en 23% spá því að nýliðarnir sæki þrjú stig í Árbæinn.
Þess má geta að þessi tvö lið áttust við í Mjólkurbikarnum í fyrra, þegar Grótta var í B-deild, og vann Fylkir þar 2-1 eftir að hafa lent undir í leiknum.
Pétur Theódór Árnason kom þá Gróttu yfir en Arnór Gauti Ragnarsson skoraði bæði mörk Árbæinga.
mánudagur 29. júní
19:15 Breiðablik-Fjölnir (Kópavogsvöllur)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
19:15 Fylkir-Grótta (Würth völlurinn)
				Stöðutaflan
								
 
								
			
		| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        
