„Við erum svakalega ánægð útaf við höfum ekki spilað í 3 vikur útaf Evrópumótinu og að koma og spila svona svakalega vel eftir að hafa ekki spilað í 3 vikur á móti hörku Fram liði," sagði John Henry Andrews þjálfari Víkings eftir frábæran 2-0 sigur á Fram.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 - 0 Fram
„Við erum bara ánægð með 2 mörk meðan við hversu góður markmaðurinn var að spila því hún var ótrúleg og er búinn að vera það allt tímabilið, en við þurfum að gefa Fram mikið credit hvernig þær spiluðu þær voru frábærar en það að við spiluðum ekki í 23-24 daga meðan við það vorum við góðar svolítið ryðgaðar í byrjun leiks en vorum frábær í þeim seinni".
John var aðspurður um Sigdís Evu hvar hún væri?
„Sigdís er meidd einhver höfuðmeisli sem hún fékk gegn Tékklandi á Evrópumótinu þannig það var áhættusamt að spila henni takk kærlega fyrir spurninguna".
„FHL næsti leikur það verður hörku leikur gegn frábærum þjálfara í Kalla, næsta vika eða 10 dagar verða svakalega erfið því við eigum þrjá leiki gegn þrem mjög erfiðum liðum og núna eftir að hafa verið að vinna með leikmennina off þurfum við núna vinna með þá á svakalegu leikja álagi".
Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.























