Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   lau 29. júlí 2023 21:45
Anton Freyr Jónsson
Viktor Karl: Óheppnir að ná ekki að setja loka markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við gríðarlega svekktir að hafa misst af þessum tveimur stigum. Við hefðum geta klárað þetta í lokin og og fengum svo sem fullt af sénsum til að klára þennan leik en sýndum líka góðan karakter þegar við lentum undir og svöruðum strax þannig já svekktir að hafa ekki náð í þrjú stig." sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðablik eftir 1-1 jafnteflið við Stjörnuna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Við sköpuðum fullt af færum, ég held að við höfðum átt tvö eða þrjú stangarskot og einhverntíman hefði það bara stöngin inn og svo færið í lokin sem hefði verið gaman að sjá í netinu."

Breiðablik byrjaði ekki vel en kveiktu á sér í síðari hálfleiknum þegar liðið fékk lenti undir.

„Við vorum kannski smá að spila okkur í gang þarna í fyrri hálfleik en svona heilt yfir held ég að við höfum bara spilað ágætis leik og óheppnir að ná ekki að setja loka markið."

Viðtalið við Viktor Karl má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner