Newcastle gæti selt Isak fyrir 83 milljónir punda - Atletico hefur áhuga á Ndidi - Huijsen orðaður við Liverpool
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
   lau 29. júlí 2023 21:45
Anton Freyr Jónsson
Viktor Karl: Óheppnir að ná ekki að setja loka markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við gríðarlega svekktir að hafa misst af þessum tveimur stigum. Við hefðum geta klárað þetta í lokin og og fengum svo sem fullt af sénsum til að klára þennan leik en sýndum líka góðan karakter þegar við lentum undir og svöruðum strax þannig já svekktir að hafa ekki náð í þrjú stig." sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðablik eftir 1-1 jafnteflið við Stjörnuna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Við sköpuðum fullt af færum, ég held að við höfðum átt tvö eða þrjú stangarskot og einhverntíman hefði það bara stöngin inn og svo færið í lokin sem hefði verið gaman að sjá í netinu."

Breiðablik byrjaði ekki vel en kveiktu á sér í síðari hálfleiknum þegar liðið fékk lenti undir.

„Við vorum kannski smá að spila okkur í gang þarna í fyrri hálfleik en svona heilt yfir held ég að við höfum bara spilað ágætis leik og óheppnir að ná ekki að setja loka markið."

Viðtalið við Viktor Karl má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner