Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
   lau 29. júlí 2023 21:45
Anton Freyr Jónsson
Viktor Karl: Óheppnir að ná ekki að setja loka markið
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við gríðarlega svekktir að hafa misst af þessum tveimur stigum. Við hefðum geta klárað þetta í lokin og og fengum svo sem fullt af sénsum til að klára þennan leik en sýndum líka góðan karakter þegar við lentum undir og svöruðum strax þannig já svekktir að hafa ekki náð í þrjú stig." sagði Viktor Karl Einarsson leikmaður Breiðablik eftir 1-1 jafnteflið við Stjörnuna í kvöld. 


Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Stjarnan

„Við sköpuðum fullt af færum, ég held að við höfðum átt tvö eða þrjú stangarskot og einhverntíman hefði það bara stöngin inn og svo færið í lokin sem hefði verið gaman að sjá í netinu."

Breiðablik byrjaði ekki vel en kveiktu á sér í síðari hálfleiknum þegar liðið fékk lenti undir.

„Við vorum kannski smá að spila okkur í gang þarna í fyrri hálfleik en svona heilt yfir held ég að við höfum bara spilað ágætis leik og óheppnir að ná ekki að setja loka markið."

Viðtalið við Viktor Karl má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner