Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 29. október 2020 16:53
Elvar Geir Magnússon
Chiellini snýr aftur til æfinga
Giorgio Chiellini, fyrirliði Juventus, er mættur aftur til æfinga.

Hann var ekki með í 2-0 tapinu gegn Barcelona í Meistaradeildinni í gær.

Þeir sem léku allan leikinn í gær tóku bara létta æfingu á æfingasvæði Juventus í dag.

Chiellini var mættur aftur til æfinga en hann missti af leiknum í gær vegna meiðsla.

Hann verður leikfær um helgina þegar Ítalíumeistararnir heimsækja Spezia. Juventus er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar en stöðuna má sjá hér að neðan.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner