Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 29. október 2022 16:48
Baldvin Ólafsson
Haddi: Ánægður með KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Jónasson er ánægður með úrslit dagsins og tímabilið í heild sinni. Hann segir þá hafa verið tilbúna að ná svona langt á tímabilinu.

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 Valur


Þegar spurður hvort KA menn séu sáttir með úrslit dagsins og Evrópubolta á næsta tímabili segir Hallgrímur „Já við erum gríðarlega ánægðir með að hafa haldið dampi út tímabilið og við náðum þessu öðru sæti sem við settum okkur sem markmið núna hérna fyrir úrslitakeppnina. Vinnum í dag, kannski vorum ekkert frábærir til að byrja með og Valur voru svona í við meira með boltann en leikurinn breytist við dauðafærið sem við fáum og klúðrum og þeir frá rautt spjald og við skorum úr vítinu og eftir það klárum við leikinn mjög professional þannig að ég er gríðarlega ánægður.

Hallgrímur segir "Við vissum fyrir tímabilið að við værum með sterk lið og þar sem við erum búnir að vinna í tvö ár með sömu prinsipp og atriði að þá töldum við okkur vera sterkari í ár en í fyrra og það reyndist vera rétt. Að ná öðru sætinu er gríðarlega góður árangur, það er mikið búið að ganga á hérna á KA svæðinu, við fengum nýtt gras, það er búið að vera full af sjálfboðaliðum að byggja og aðstoða og það er búið að vera mikill uppgangur í félaginu. Við missum okkar markahæsta leikmann fyrir úrslitakeppnina og samt áfram að ná úrslitum. Við missum tvö leikmenn út tímabilið eftir það en höldum samt áfram að gera vel þannig að ég er gríðarlega ánægður og stoltur af hópnum og gríðarlega ánægður með alla sem standa að KA“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner