Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   sun 29. nóvember 2020 15:36
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Chelsea og Spurs: Kane og Son mæta Werner og Ziyech
Chelsea og Tottenham eigast við í Lundúna- og toppbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni.

Mikið er undir og mæta bæði lið til leiks með gríðarlega öfluga leikmenn. Frank Lampard gerir eina breytingu frá liðinu sem lagði Newcastle að velli um síðustu helgi, þar sem Thiago Silva kemur inn í byrjunarliðið í stað Antonio Rüdiger.

Jose Mourinho gerir einnig eina breytingu frá 2-0 sigri gegn Manchester City um síðustu helgi. Joe Rodon kemur inn í byrjunarliðið í stað Toby Alderweireld sem er meiddur.

Tottenham nægir jafntefli til að endurheimta toppsæti úrvalsdeildarinnar. Lærisveinar Mourinho eru með 20 stig eftir 9 umferðir, Chelsea er tveimur stigum á eftir.

Chelsea: Mendy, James, Silva, Zouma, Chilwell, Kante, Kovacic, Mount, Ziyech, Abraham, Werner
Varamenn: Kepa, Azpilicueta, Rüdiger, Jorginho, Havertz, Pulisic, Giroud

Tottenham: Lloris, Aurier, Rodon, Dier, Reguilon, Hojbjerg, Sissoko, Ndombele, Bergwijn, Son, Kane.
Varamenn: Hart, Sanchez, Davies, Lo Celso, Bale, Lucas, Vinicius
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir