banner
fim 30.jan 2014 17:00
Tryggvi Pll Tryggvason
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Tvburarnir
Birt me leyfi raududjoflarnir.is
Tryggvi Pll Tryggvason
Tryggvi Pll Tryggvason
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Mynd: Twitter
Mynd: NordicPhotos
Maurinn hefur lengi spurt sig eirrar spurningar hvernig samspil erfa og umhverfis hefur hrif lf manna. Fyrst um sinn glmdu heimspekingar vi essa spurningu. John Locke taldi umhverfi skipta meginmli, vi fingu var heilinn skrifa bla en Immanuel Kant taldi a vi fingu hefi maurinn einhverja fyrirframgefna ekkingu.

Sar meir, lkt og me mrg nnur vifangsefni heimspekinnar, frist essi spurning
yfir svi vsindanna. dag glma erfafringar, slfringar og lknar rum fremur vi essa spurningu.

Til ess a finna svar vi essari spurningu hafa eineggja tvburar reynst eftirsknarvert rannsknarefni. Erfafrilega eru eir nnast samskonar en eir alast ekki alltaf upp sama umhverfi og v hafa rannsakendur srstakan huga v gefst kjri tkifri til a sj hvernig erfir og umhverfi spila saman.

Afhverju er g a bulla eitthva um heimspeki, erfafri og tvburarannsknir vefsu um knattspyrnuli Englandi? Aallega vegna ess a g lri heimspeki hskla og enn eftir a finna hagnta lei til ess a nta mr ekkingu.

Einnig vegna ess a hj Manchester United mtti anga til nlega finna eineggja tvbura og bir voru taldir eiga bjarta framt fyrir sr hj flaginu egar eir gengu til lisins. Tveir leikmenn, eineggja tvburar, erfafrilega samstir nkvmlega sama umhverfi, svo lkir a Sir Alex Ferguson ekkti lengi vel aeins sundur v a Fabio gekk me giftingarhring. Samt sem ur er annar eirra binn a vera byrjunarlismaur nokkur r mean hinn ni aldrei a festa sig sessi. Fabio er farinn, Rafael var eftir. Hvernig stendur essu?

N hljta erfafringar heimsins a vera me vatn munninum. Ea ekki.

a er margt sem tnist og gleymist netinu essu upplsingafli sem dynur mann hverjum degi en g man eftir umru um brur fljtlega eftir a eir gengu til lisins a liti vri Fabio sem betri leikmanninn af eim tveimur. egar eir gengu til lis vi Fluminese ri 2005 var Fabio varnarmijumaur en Rafael var framherji. jlfarinn eirra s frekar fyrir sr sem bakveri. Bir eru eir rttfttir sem hefur vntanlega skapa einhver vandri enda f li sem spila me tvo bakveri hgra megin. Ea vinstra megin ef t a er fari. Lausnin var s a Fabio fri sig vinstri bakvrinn, einfaldlega vegna ess a hann st sig svo vel ar egar hann var prfaur eirri stu. Rafael fkk hgri bakvrinn.

egar eir komu til United bei eirra lkt hlutskipti. Rafael var a keppa vi Gary Neville og Wes Brown, Fabio vi Patrice Evra. Neville og Brown voru oft tum meiddir auk ess sem a Neville var um a vera of gamall til a standa eltingarleik upp og niur kantinn. Leiin var v tiltlulega grei fyrir Rafael inn byrjunarlii og honum til tekna ntti hann au tkifri sem hann fkk grarlega vel. Hann spilai alls 28 leiki fyrsta tmabilinu og leit aldrei aftur um xl. Wes Brown var seldur, Gary Neville htti og Rafael var hgri bakvrur nr.1 hj United og fkk gamla treyjunmeri hans Gary Neville v til stafestingar.

sama tma og mevindurinn lk um Rafael bls allt fangi Fabio. Hann meiddist skmmu eftir komuna til United og spilai ekki sinn fyrsta leik fyrr en um ri eftir a hann gekk rair United og meiddist meira a segja eim leik, bikarleik gegn Tottenham. Hann fkk ekki tkifri til a spila deildinni fyrr en rmlega einu og hlfu ri eftir a hann gekk til lis vi United, gust 2009 en Rafael hafi fengi sitt tkifri sama mnui, ri fyrr. Eftir etta voru tkifrin af skornum skammti fyrir Fabio, ekki endilega vegna skorts hfileikum ea vinnuframlagi. lkt Rafael var Fabio a keppa vi Patrice Evra sem spilai svo gott sem hvern einasta leik. a var v nnast mgulegt fyrir Fabio a brjta sr lei inn byrjunarlii sinni stu. a fr svo a endanum var hann farinn a keppa vi Rafael um hgri bakvrinn. a segir kannski mislegt a Fabio var valinn byrjunarlii rslitaleik Meistaradeildarinnar 2011. Hvar spilai hann? hgri bakverinum, tvburabrir hans sat horfendastkunni.

a entist ekki lengi og Fabio fr aftur a keppa vi Evra um vinstri bakvrinn. Hann fkk lti a spila og var endanum lnaur til QPR sem var bullandi fallbarttu. a gekk ekki upp og hann hefur fengi rf tkifri hj David Moyes og hefur n gengi til lis vi Cardiff mean Rafael tur upp og niur hgri vnginn Old Trafford.

ManUnitedYouth er twitter-sa stuningsmanns United sem fylgist grannt me gangi mla hj varaliinu og yngri liunum. Hann hafi etta a segja um brottfr Fabio (sj til hliar)

a er nokku til essu. Bir leikmenn voru lka gir egar gengu til lis vi flagi, bir leikmenn fu vi nkvmlega smu astur og hafa meira segja rugglega bora sama mat v a eir bjuggu saman um hr. Hva skilur milli feigs og feigs essu mli?

Astur. Umhverfi.

Rafael fkk tkifri og ntti a vel. hans stu voru leikmenn fyrir sem voru miki meiddir ea komnir sasta splinn. Hann greip gsina og er bakvrur nr.1 dag.

Fabio var miki meiddur og egar hann kom r meislum urfti hann a keppa vi einn besta vinstri bakvr heimi sem missti helst ekki r leik.

essi litla tvburarannskn sem vi hfum fengi hendurnar me v a skoa ferla eirra brra varpar ljsi hversu miki ytri astur og ttir sem erfitt er a hafa stjrn hafa hrif run ungra leikmanna. ftboltanum, sem og rum svium lfsins, er stundum hreinlega ekki ng a vera hfileikarkur, stundum er jafnvel ekki ng a vinna hrum hndum og leggja sig allan fram til a n v sem vilt. a skemmir auvita ekki fyrir en stundum vera hlutirnir bara a falla me r. a arf einhver a gefa r tkifri og arft a nta a tkifri. Meisli annara leikmanna geta frt r snsinn eins og tilfelli Rafael ea fugt, eins og tilfelli Fabio. Svo margir litlir hlutir geta skipt skpum egar kemur a run ungra leikmanna.

Hversu margir leikmenn sem mgulega hefu ori strstjrnur eru nna a spila neri deildum ea a selja ryksugur vegna ess a eir fengu aldrei tkifri ea nttu a ekki ngu vel? Hvernig hefi ferill margra leikmanna rast ef fyrsta skoti eirra hefi fari stnginn inn, en ekki stnginn t? Ea fugt. Danny Welbeck er byrjunarlismaur enska landsliinu dag, hann skorai snum fyrsta rvalsdeildarleik me United. Frazier Campbell fkk dauafri leik gegn Newcastle gst 2008 til a tryggja United sigurinn. Hann skorai ekki. Hann fr skmmu seinna fr flaginu. Hva hefi gerst ef hann hefi skora r essu fri? a er auvita mgulegt a segja en varpar kvenu ljsi hlutina.

a er svo margt sem veltur einfaldlega astum og umhverfi og a sst hvergi betur en egar maur horfir feril essara tvburabra fr Brasilu.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches