Diego Llorente, varnarmaður Leeds, er á leið til Roma á láni, aðeins vikum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning á Elland Road.
Llorente, sem er 29 ára, er á Ítalíu til að ganga frá málum en Roma getur samkvæmt ákvæði keypt hann alfarið í sumar.
Llorente, sem er 29 ára, er á Ítalíu til að ganga frá málum en Roma getur samkvæmt ákvæði keypt hann alfarið í sumar.
Llorente var byrjunarliðsmaður í upphafi tímabils en hefur að mestu vermt varamannabekkinn hjá Leeds að undanförnu.
Annars er það að frétta af leikmannamálum Leeds að The Athletic segir félagið vera að vinna í því að fá átján ára miðvörð frá Servetta í Sviss, Diogo Monteiro heitir hann og spilar fyrir yngri landslið Porúgals.
Athugasemdir