Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fim 30. mars 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Einn leikur í Mjólkurbikarnum
watermark Úr leik KH árið 2020
Úr leik KH árið 2020
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hófst í síðustu viku þegar Árborg sigraði Elliða. Umferðin heldur áfram í kvöld með einum leik.


Þá fer fram leikur Vængja Júpíters gegn KH á Fjölnisvelli en leikurinn hefst kl 20. Liðin hafa verið að spila í C deild Lengjubikarsins í vetur en Vængir Júpíters er komið í umspil um sæti í undanúrslitum þar.

Fyrsta umerðin í Mjólkurbikarnum lýkur svo um helgina. 23 leikir fara fram frá föstudegi til sunnudags.

Leikur dagsins

20:00 Vængir Júpiters-KH (Fjölnisvöllur - Gervigras)


Athugasemdir
banner
banner