Man Utd skoðar það að fá Tuchel - Postecoglou fær fjármagn í sumar - Greenwood eftirstóttur á Englandi
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
banner
   mið 30. maí 2018 21:44
Egill Sigfússon
Ágúst Gylfason: Menn svöruðu kallinu hér í dag
Gústi Púst er kominn með Blikana í 8 liða úrslit
Gústi Púst er kominn með Blikana í 8 liða úrslit
Mynd: Raggi Óla
Breiðablik vann KR 1-0 í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með spilamennsku síns liðs eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Val.

„Mér fannst við mjög ákafir í leiknum og spiluðum frábæran fótbolta og við svöruðum fyrir tapið gegn Val um daginn. Þetta var bara mikil skemmtun held ég."

Blikar stilttu upp 3 manna hafsentalínu í dag og Gústi sagði að þeir hefðu svarað kallinu vel.

Þeir svöruðu þessu kalli vel og mér fannst KR eiga erfitt með að ráða við það og við spiluðum frábærlega vel og nátturulega lykilatriði í þessu er að komast áfram sem við gerðum."

HInn ungi Kolbeinn Þórðarson og Eyjapeyjinn Arnór Gauti Ragnarsson byrjuðu inná í dag og Gústi var virkilega ánægður með þeirra leik í dag.

„Kolli var mjög öflugur í dag, góður á boltann og framtíðarleikmaður klárlega. Arnór Gauti gaf varnarmönnunum engan tíma til að hugsa og gerði það mjög vel."

Jonathan Hendrickx hneig niður á vellinum og fór með sjúkrabíl en hann var með fullri meðvitund og labbaði sjálfur út í bíl.

„Ég heyrði það í hátalarakerfinu að honum liði vel eftir atvikum og við fylgjumst bara vel með gangi mála."
Athugasemdir
banner
banner
banner