Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
banner
   sun 26. júní 2011 21:54
Anton Ingi Leifsson
Óskar Pétursson: Bjuggumst við að vinna
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, fékk á sig þrjú mörk í kvöld þegar KR-ingar voru í heimsókn. Hann segir að Grindvíkingar hafi búist við sigri.

,,Stigin ætla ekki að tikka inn fyrir okkur þessa dagannna. Við spilum fyrri hálfleikinn, bara mjög vel varnalega og áttum færi fram á við. Við fáum á okkur tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og þá þurfum við að sækja," sagði Óskar við Fótbolta.net.

,,Það er alltaf vandamál ef við skorum ekki mörk. Við vitum að við eigum markaskorara í þessu liði."

Aðspurður hvort tapið hafi verið óþarflega stórt svaraði Óskar: ,,Já, ef við ætlum að tala um tap var þetta tveimur mörkum of stórt. Við bjuggumst við að vinna," sagði Óskar.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
banner
banner