Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 26. júní 2011 21:54
Anton Ingi Leifsson
Óskar Pétursson: Bjuggumst við að vinna
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Óskar Pétursson, markvörður Grindavíkur, fékk á sig þrjú mörk í kvöld þegar KR-ingar voru í heimsókn. Hann segir að Grindvíkingar hafi búist við sigri.

,,Stigin ætla ekki að tikka inn fyrir okkur þessa dagannna. Við spilum fyrri hálfleikinn, bara mjög vel varnalega og áttum færi fram á við. Við fáum á okkur tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og þá þurfum við að sækja," sagði Óskar við Fótbolta.net.

,,Það er alltaf vandamál ef við skorum ekki mörk. Við vitum að við eigum markaskorara í þessu liði."

Aðspurður hvort tapið hafi verið óþarflega stórt svaraði Óskar: ,,Já, ef við ætlum að tala um tap var þetta tveimur mörkum of stórt. Við bjuggumst við að vinna," sagði Óskar.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
banner
banner