banner
ri 09.okt 2012 11:00
Sindri Snr Jensson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Aeins eitt jafntefli
Sindri Snr Jensson
Sindri Snr Jensson
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Hrafnhildur Heia Gunnlaugsdttir
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Hrafnhildur Heia Gunnlaugsdttir
watermark
Mynd: Ftbolti.net - Hrafnhildur Heia Gunnlaugsdttir
Nstu daga munu leikmenn lia Pepsi-deildinni gera upp sumari me v a koma me pistil hr Ftbolta.net. dag er komi a Val en markvrurinn Sindri Snr Jensson gerir upp sumari eirra pistli hr a nean.essi pistill er hinn fullkomni vettvangur til a ba til afsakanir gengi sumarsins. Bara ef vi hefum unni ennan leik og svo framvegis. a tla g ekki a gera. Knattspyrnuflagi Valur lk 22 leiki deild lkt og hin liin, uppskeran 28 stig sem er nokku fr v sem vi leikmenn og jlfarar tluum okkur. 9 sigurleikir, 1 jafntefli og 12 tapleikir. Vi duttum r bikarnum Valbjarnarvelli gegn rtt, anga mtir maur ekki me hlfum hug og tlast til sigurs. Einfaldlega ekki ngilega gur rangur fyrir Knattspyrnuflagi Val. Mikil umra tti sr sta um rekstur flagsins og starfsumhverfi en leikirnir fara fram inni vellinum og ar ttum vi leikmenn a gera betur heilt yfir.

Miklar breytingar voru gerar leikmannahpi Vals og byrjuum vi sumari Freyingalausir eftir a hafa haft rj ri 2011, miju sumri endurheimtum vi a mnu mati einn besta hgri bakvr deildarinnar Jnas Tr Ns . Gambumaur a nafni Nesta kom sterkur inn okkar hp og smitai menn af glei sinni. eir sem lentu honum sumar geta votta fyrir a a ar er ferinni sennilega harasti leikmaur deildarinnar, allavega inni vellinum. Vi misstum okkar allra besta mann Sigurbjrn Hreiarsson sem kva a ra nnur mi og einhvern skiljanlegan htt misstum vi galdramanninn Jn Vilhelm upp Skaga. Halli Bjrns kva a demba sr aftur mennskuna enda er hann alltof pro til a spila slandi. Arnar Sveinn var orinn dauleiur ftbolta og tk sr krkomi fr. Ing Sig fr san til Kaupmannahafnar dnskuskla. Allir eir leikmenn sem komu til okkar smellpssuu inn hpinn g hefi vilja sj meira fr mrgum eirra inni vellinum.

Hpurinn fr skemmtilega fingafer til Akureyrar ar sem vi ttum einnig leik gegn r lengjubikar. essi fer verur lengi minnum hf innan hpsins sem hana fr. Yngri og reyndari menn lisins uru fyrir barinu svokallari yfirspennu og ykir mr trlegt a lti sem ekkert hafi frst af essari svailfr okkar hfusta norursins. Sveinn Elas rsari lsai okkur eftirminnilega um dalvkursvi vlsleafer sem hpurinn hafi mjg gaman a.

Kristjn Gumundsson strgur jlfari okkar til sustu tveggja ra talai oft um markmiin okkar vitlum sumar. etta fr ekki alltaf vel landann og ttu essi svr leiinleg. En enga a sur unnum vi miki t fr essum markmium sem vi settum okkur samvinnu vi Hafrnu Kristjnsdttur rttaslfring og mikinn Valsara. essi vinna og uppsetning jlfaranna fingum, fundum og leikjum var algjrlega til fyrirmyndar g s enginn dmari a. En ri 2012 num vi ekki heilt yfir okkar markmium augljslega. g vil koma framfri akklti til Kristjns og Freys fyrir hnd allra leikmanna Vals, ntmajlfarar sem kunna sn fri og eiga bir eftir a n langt faginu.

Kannski var til mikils tlast a bast vi titilbarttu Hlarenda. g geng svo langt a segja a vi vorum hreinlega ekki me mannskapinn a. Margir leikmenn lisins hafa ekki mikla reynslu efstu deild og jlfararnir me ungt li hndunum. Mealaldur lisins sumar var 23,8 r, tek g inn alla 24 leikmenn sem spiluu fyrir Val. S elsti fddur 1977 lafur Ironman Gunnarsson og s yngsti Indrii ki orlksson fddur 1995. Aeins einn leikmaur lk alla leiki Vals sumar og a var Rnar Mr blpungurinn af Krknum.

a essi pistill s svona neikvari kantinum ir a ekki a sumari hafi veri alslmt. Virkilega g mting var Vodafone vllinn sumar og tku leikmenn eftir v og vilja akka stuninginn. Flott umgjr var kringum leikina okkar og alltaf unasleg grill lykt upphitun. Hpurinn var mjg samheldinn og st saman gegnum srt og stt. a gat teki aeins menn a vinna annan hvern leik og gera aldrei jafntefli. Fyrsta jafntefli okkar kom 19. umfer gegn A og a var skrtin tilfinning. Valur skorai 34 mrk llum regnbogans litum og dreifist markaskorun nokku jafnt mannskapinn Rnar og Kolbeinn hafi skora sitthvor 7 mrkin.

Svona rtt endann get g ekki anna en minnst ummla sumarsins ar sem frethlkur r Keflavk kallai okkur llegasta li sem hann hafi mtt ferlinum svo a vi unnum ba leikina gegn eim og samanlagt 8-0.

g gti raun skrifa miki lengri pistil enda miki gengi hj Val essu ri. En niurstaan er 8. sti og eru a a sjlfsgu mikil vonbrigi. Knattspyrnuflagi Valur er og mun alltaf vera strveldi slensku rttalfi.

Aukin umfjllun um boltann gerir etta enn skemmtlegra og f fjlmilar hrs fr mr fyrir ga umfjllun r.

Takk fyrir okkur sumar.

Sindri Snr Jensson

Sj einnig:
Lrdmsrkt tmabil
Skelfing kvnir
Ef og hefi
Hlaupabrettin voru anna heimili
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches